Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 83

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 83
83 um‘ verða yður löng og leíðinleg, þótt þjer skemtið yður með allskonar fallegum bókum. Nú lízt mjer, sem henni sje vel varið, ef þjer tækjuð á hendur að snúa einum eða öðrum bókum á norrænu eða—hvað enn væri betra—að rita sjálfir eitthvað það, er gam- an mætti í vera og nytsemd, engu síður fósturland- inu en sjálfum yður. Jeg em sannfærður um, að yður vantar eigi hjartaþel til þess að veita yðar fóst- urlandi allt það gagn og allan þann heiður, sem þjer getið, þótt þetta ráð skemá1 2 ekki áður hafi dottið yður í hug. Veit jeg líka það, að yður mun hvorki vanta þekking nje efni til þvílíkra fyrirtekta, því að það íslenzka ritsafn eða literatúr er því ver og miður í flestöllu allt of fátækt. Mjer þykir bezt til fallið að rita svoddan lærdómsbækur, sem brúk- ast mættu í skólanum, og vantar íslendinga enn flestar slíkar. Ekkert rit hafa þeir—að minnstu svo jeg viti—í veraldarsögu, það er læsilegt má kalla, ekkert í landaskipun, það er skynsemi er í, lítið í málvísindum, o. s. frv. Jeg em sannfærður um, að mikið óhapp mun standa íslenzkunni af því, að skólapiltar verða að lesa og nema eintómar danskar bækur. |>eir venjast því svo sífeldlega við dönsku í öllum lærdómsgreinum, að þeim veitir bágt síðan að framfæra á hreinni íslenzku þau hugargrip3, sem ekki verða fyrir í hversdagslegu tali, og jafnvel hið hversdagslegasta sjálft undirstundum4; hefi jeg sjálf- ur bæði sjeð og heyrt dæmi til þess. J>ar að auki er múgi manns að svo búnu útiluktur frá allriþeirri 1) þannig. 2) þannig (— máske). 3) J>ýðir hjer sama og danska orðið begreb. Utg. 4) þannig. 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.