Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 96
96 til að koma austur um allt land, gat jeg ekki látið það hjá líða. það var líka ein sú skemtilegasta reisa, sem jeg hefi nokkurn tíma gert; veðrið var gott, vötnin allstaðar í bezta lagi og fólkið gestris- ið, vænt og vel siðað víðast hvar, og málið hreint og kröptugt, nema kannske í eystri parti Skapta- fellssýslu dálítið afbakað í stöku tilfellum. Jeg þakka yður ástsamlega fyrir kveðjuna í brjef- inu til Sra. Arna, sem kom með póstinum, en ef það var annað eldra brjef, sem þjer gátuð um við mig, að þjer vóruð þá búnir að koma á leið með vissum manni, þá er það ekki enn komið til skila. Enn þá hefi jeg dálítið erindi til yðar, sem er, ef þjer vilduð gera svo vel með hentugleikum að láta mig vita, hver hjálparmeðöl (auk þeirrar dönsku út- leggingar) þjer höfðuð við höndina til að útleggja Paradísarmissir. Orsökin er sú, að engelski prest- urinn Sra. Henderson, sem hefir hugsað um að fá prentað yðar útlegging í Englandi, hefir eins og jeg dáðst að því, hvað langt um betur það hefir tekizt yður en þeim danska útleggjara að ná orðatiltæki og snilli aðalskáldsins; okkur þætti þess vegna fróð- legt að vita, hver hjálparmeðöl (önnur betri) þjer kannske hafið haft. Ekki er búið enn ! Hann þ>orlákur á Skriðu, sem jeg heimsótti, á meðan jeg var á Möðruvöllum, var, eins og aðskiljanlegir aðrir, svo góður að Ijá mjer öll þau smástykki eptir yður, sem hann á, en á milli þeirra var brjef í ljóðum, mikið skemtilegt og fallegt, sem eitthvað—jeg held skeiðvatn—var kom- ið á, svo það var orðið ólæsilegt á sumum stöðum. Gætuð þjer úr minninu uppfyllt það aptur, skyldi mjer þykja vænt. f>að sem var læsilegt af því, var þetta:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.