Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 97
97
þetta
„Væri jeg ekki vitlaust svín
. . . af góðum guði fyrir sendingarnar og fyrir
. yðar annað ástúðlegt dygðaríki, en fyrirgefið
Yðar falslitlum brauðbít
Jóni porlákssyni11.
Mjer sýnist eins og það undirskrifaða hangi sam-
an við v. 7. og s(tandi): „jafnan af góðum guffiíí,
en jeg er ekki viss um það1 2.........................
D. Til Geirs biskups Vídalíns 0. fl.
17.
Hólmgarði hinn 1. dag maímánaðar 1818
eptir gömlum stýl og góðum.
Háæruverðugum, Háeðla og Hálærðum Hra.
Biskupi Geir Vídalín, Hávelbornum Hra. Vara-
stiptamtmanni Bjarna Thórarensen, Hálærðum Sra.
Arna Helgasyni, Sýslu- og Lögrjettumönnum og
konum, í stuttu máli öllum þeim, er þetta brjef seá
1) Sjá þetta kvæði í Ijóðabók Jóns þorlákssonar II, bls.
465—466. í brjefinu skrifar Rask upp allt kvæðið með eyðum
hingað og þangað, sem eru fylltar með annari hendi (eflaust
Jóns þorlákssonar). Textinn er í þessari afskript á 2 stöðum
vafalaust rjettari en í ijóðabókinni; þannig stendur dimmunnar
f. dymmunar í 6. erindi og gamla f. gamlan í 7. er. Utg.
2) Niðurlagið vantar. Brjefið er prentað eptir frumriti
Kasks, sem docent þórhallur Bjarnarson á.
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. IX.
7