Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 98
98 eðr höyra auðmjúklig qveðja með guði almátt- ugum. f>ar eð alkunnugt er, hversu mjög íslendingar hafa alla æfi stundað fornfræði, svo get eg ekki undanfellt að meðdeila yðar kærleika eptirfylgjandi mjög merkilegt brot með gerzkum innföllum, sem eg hefi verið svo luckuligr að finna hér í bóka- hirzlu ágæts höfðingja (að nafni Georg Pomero- vits), og sem hann náðarsamliga hefir lofað mjerað uppskrifa, þó hann vili ecki láta það út berast undir sínu nafni. pað er að skilja hann vill ecki eigna sjer neinn heiður af því, og vill þess vegna ecki.að lærðir menn nefni það eptir sér fragmentum Pomerovitsianum. þér þurfið þess vegna ekki að tala um það, hvar það hafi fundizt, það er nóg að það er til. Brotið sjálft er á bókfelli, forma oblonga, mjög greinilega skrifað með settletri, og rétt mátu- liga bundið, en ofurlítið maletið, þó ecki til stór- skemda. Að það heyri til Eddu er sjálfsagt, en ekki á formið við Ormseddu né in heldr Uppsala- eddu; hvort það sé úr Kóngseddu ellegar Volfen- biittelseddu, gæti gefið lærðum mönnum efni í falliga disputássiu de vera origine fragmenti (sic dicti Pomerovitschiani), en óvenju gamalt er það, og þori eg að gera minn sáluhjálpareið, það sé með höfundarins (sc. Snorronis Sturl. mythographi cele- berrimi) egin hendi ritað, því i) sér maðr það strax 2) hefðu aðrir ekki gert sér soddan ómak að skrifa það jafnfalligt, 3) er það auðséð á öllu. En brotið sjálft er þannig látandi: Ferþ J>órs í jgtunheimaa). þat var eitt sinn at jpórr gecc út um Ásgarð sva a) rubro quodam liquore pereleganter exaratum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.