Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 106
106 skyldi jeg aldrei umtaia, ef jeg væri ekki hræddur um, að það hefði slæma þýðingu. Sömuleiðis þakka jeg þjer fyrir disputatiu Clausens; hún er samt ekki fyrir mig, þó hún sje fallega samin, og met jeg mest við hana það, sem þjer til sóma er framan á hana skrifað...................................... í>að gladdi mig annars mikið að s(j)á af þínu síð- asta brjefi, að farið var að liggja betur á þjer en áður, þvi jeg veit af mjer, að það er oss ekki hollt, að hugurinn sje særður. f>ú láðir mjer í einhverju þínu brjefi, að jeg skrif- • aðist á við B. Einarsson. og örvæntir um umvend- unar mögulegleika. Jeg hefi nú enga háa þanka um mínar gáfur til að umvenda, en þó hefir Bald- vin skrifað mjer í haust, að hann heiðri þig og elski, og beðið mig að sætta sig við þig. J>etta þakka jeg nú mjer ekki, heldur því, að maðurinn hefir eigi getað annað en verið svona til sinnis við þig. En hjer til hefi jeg svarað honum, eins og þú getur nærri, að (jeg) viti ei, hvort vert sje að reyna þetta. Kannske það sje ei nema til að ýfa ný sár. En hvað tíminn kunni að gera, skuli enginn for- taka. Jeg vil ei fara hjer um fleiri orðum, en það má jeg segja þjer, að Baldvin hefi jeg ekki skrifað af neinni vinsemd, heldur í þeirri meiningu að reyna til að iiðka hann til góðs gangs eins og líf- aðan fola, og nú skrifa jeg honum svo skarpt, að það skal lukka til, að hann standist mátið, og þá er úti okkar correspondance, sem jeg þá ekki syrgi, því maðurinn er æði blendinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.