Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 81
193 stað eigi haft mikla trú á lækningum hans. í brjefi amtmanns Magnúsar Gíslasonar til Bjarna, dags. 8. október 1760 segir svo: „Allar nýjar innrjettingar, veri þær svo nytsamlegar sem vera kynnu, álítast með röngum innbirlingum; þetta landfysikat hefur sömu vanlukku, þvf allt hvað þeir veiku læknast ei í einu, eins og biluð skrá af kleinsmið, heitir það: lítið batnar þeim við lækningar, þá þó, guð veri lofaður, að þeir meiga sjá, að tímalengdin sýnir allt annað. Hvað óbillegt er það ei og mótstríðandi konunglegrar allra-náðugustu Intention, að engir innfæddir studiosi skyldu fyrst sem herra land- physici amanuenses og síðan væntandi embættismenn í landinu antakast til þessa hæst gagnlega studium“. Eptir tillögum Magnúsar amtmanns gjörðist Magnús Guðmundsson fyrsti lærisveinn Bjarna* 1 og er Magn- ús Guðmundsson hafði gengið að því að fara að lesa læknisfræði, sendir amtmaður honum brjef svo hljóð- andi: „Bað er mjer mjög kært að þjer ætlið að láta landlækni Bjarna Pálsson kenna yður grasafræði og 1) J>að lítur svo út,sem Bjarni hafi í fyrstu eigi verið ánægð- ur með Magnús Guðmundsson, því í brjefi amtmanns til Bjarna dags. 28. október 1760 segir svo: „Til þjenustusamlegs ands. ars um hvað Magnúsar Guðmundssonar antekningu til infor- mation í þeim til Landphysikatet heyrandi Videnskaber áhrærir, þá stendur hr. Landphysico frítt fyrir að senda hann til baka, ef annað hentugra Subjectum veit að fá yður þar til útvelja. I Skálholtsskóla eru 2 bræður, synir sjera Stefáns Pálssonar, báðir líklegir til góðra framfara i þeim sökum, en hvorigur er svo vitt í studeringum eður þekkingu framandi tungumála, að iyrir nærverandi tíð sjeu takandi frá skólanum, því það vildi falla herra landphysico mikið besværligere að informera þ'v í lingvis, Græca & Latina, undir eins og til Pacultetet henhör- ende Videnskaber. Eg vissi ei að gefa anvisning eður forslag upp á annað habilere Subjectum, sem sig þar til vildi liðugt gefa en Magnús“. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags XI. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.