Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 84

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 84
196 að við margt varað stríða. Hann var sjálfur blá-fátækur maður og skuldugur, er hann tór frá Kaupmannahöfn. Auk þess sem hann átti bágt með að fá nokkurn til að lesa læknisfræði, var margt annað sem honum mis- líkaði; hann kvartar meðal annars mikið undan því, að menn borgi sjer illa meðölin og jafnvel svíki sig alveg; eitt var og sem honum þótti einna lakast, og það var húsnæðisleysið; þegar hann kom hingað út, settist hann að á Bessastöðum; í brjefi til kon- ungs 15. ágúst 1761 segir Bjarni, að húsin þar sjeu svo ljeleg, að sjer sje ekki hægt að vera þar og ekki geti hann heldur flutt sig að Nesi, því þar sjeu að eins torfkofar; sjer sje því ómögulegt að geyma meðöl sín óskemmd nje bækur eða önnur áhöld. Hann sækir þá um til konungs að mega láta byggja lítið íveruhús á Nesi, sem geti svo staðið þar, þegar Nesstofa sje fullgjör og þá væri gott að nota húsið sem lítinn spítala til þess að hýsa sjúklinga og aðra, sem kæmu langt að til lækninga; í brjefinu segir svo: „allra náðugasti konungur, það er kröptum mínum og efnum ofvaxið að standast kostnaðinn; hjálpa mjer því allra náðugasti konung- ur og veit mjer dálítið af við til að koma húsinu upp og til þess að hressa upp gömlu húsin á Nesi, en til þessa mætti vel nota viðinn úr gamla amt- mannshúsinu hjer á Bessastöðum11. Árið eptir var Bjarna veitt þetta. þegar Bjarni er búinn að vera hjer hálft ann- að ár, er hann sárleiður á því að vera hingað kom- inn, og ritar hann þá vini sínum etatsráði Hjelm- stjerne og biður hann innilega að útvega sjer lækn- isembætti i Danmörku. Hjelmstjerne mislíkaði þetta og segir í brjefi til Bjarna dags. 10. maí 1762: „jpjer verðið að gæta þess, að landlæknisembættið á íslandi er stofnað einmitt af því, að þjer eruð ís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.