Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 96
208 sitt og erindisbrjef; fór svo til Viðeyjar, valdi Nes við Seltjörn sjer til aðseturs, en settist fyrst að á Bessastöðum1. Hann andaðist að Nesi aðfaranótt h. 8. september 1779 af flogaveiki2. Kona hans var Rannveig Skúladóttir Magniis- sonar landfógeta. Æfisaga Bjarna er rituð af Sveini lækni Páls- syni og prentuð á Leirárgörðum 1800. Brjefabók Bjarna er enn til í skjalasafni landlæknis, en f hana vantar því miður víða og nær hún eigi lengra en til 17 713. 1) Sumarið 1761 var byrjað á að byggja Nesstofu og var hún eigi fullgjör í september 1763, er Bjarni flutti í hana. f>eg- ar stjórnin áætlaði 800 rdl. til byggingarinnar var ætlazt til að húsið skyldi byggjast sem nstokværk“ eptir norsku lagi, en byggingarmeistaranum að nafni Fortling og Bjarna kom sam- an um, að byggja húsið úr steini, sem tekinn væri úr Val- húainu og fjellst stjórnin á það, en mun hafa sjeð eptir því, þar eð kostnaðurinu varð meir en þrefallt meiri en uppruna- lega vartil ætlazt; við árslok 1765 var kostnaðurinn orðinn 3418 rdl. 60 skildinga auk flutnings á efnivið. 2) Hann var jarðaður rjett fyrir innan kyrkjudyrnar á Nes- kirkju (hún aftekin 1797). Sv. Pálsson segir: „Hann liggur þa sem hann sjálfur valdi sjer stað, þar sem hann sjálfur til veg- ar kom hinni liknarfyllztu stiptun meðal manna, þar sem allir vissu að hitta hann til hjálpar nær þvi um 20 ár, en vegfar- andinn, sem nú ber þar að, heyrir hann ekki nefndan, sjer ekkert blómstur plantað á legstað hans í full 20 ár, veit ekki að hann var til“. Nú er mest allurgamli kirkjugarðurinn kál- garður. J>egar hann var jarðsittur, var líkið borið þegjandi út að gröfinni; Skúli tengdafaðir haus vildi hvorki að lesið nje sungið væri yfir moldum Bjarna, og hafði Bjarni þó í lifanda lífi ósk- að þess, að prjedikað væri yfir sjer og tilnefnt til þess vin sinn sjera Árna þórarinsson. Bjarni missti fljótt heilsunaog eptir I7681 er hann eitt sinn kom úr ferð sunnan af Álptanesi og hafði hreppt illt veður, versnaði honum mjög. Hann var á síðari árum einnig nokkuð drykkfeldur. 3) Árið 1762 fór Bjarn út í Vestmannaeyjar; var hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.