Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 142

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 142
aldrej yfirbugað allt til þessa, þó persakonungr Naðir skák leitaðist við að þvfnga það með óteljandi miklum her, sem að miklu leiti týndist á fjalli; þó eru enn þá eptir margir höfðíngjar og þjóðakynkvíslir sem ræna og drepa bæði menn og hesta; miklum mun er samt hættu- laussra að ferðast hér nú heldr enn áðr verið hefir. — Margir þjóðverjar eru híngað komnir til þess að taka upp Nýlendur, þeir eru helzt ættaðir úr Vurtembergi og vínglaðir í trúnni æði mikið; þeir hugsa t. d. að Jesus muni koma híngað að tveggja ára fresti, til þess að byrja þúsund-ára-ríkið, og eru hér komnir svo sem til að taka á móti honum, þess vegna byggja þeir eingin hús þvf þess mun þá eiugin þörf; sá ecki og safna eeki í hlöð- ur, mikill fjöldi er útaf dauðr í vesæld og órækt, sem hefir ollað nockurskonar pest á meðal þeirra. Hér var brúðkaup hjá þeim fyrir skömmu, mér var og boðið af því eg hafði léð brúðgumanum, dávænum úngum pilti, 30 speciur til að þekja fyrir kofakornið sem haun átti að búa f. A kveldi váru gerzkir dátar feingnir til að leika á hljóðfæri fyrir gestum enn ecki voru borðin burt- tekin, svo að ómöguligt var að dansa, sem ecki heldr var álitið sómasamligt. Endiliga réðst þó brúðguminn í dansa með brúðinni vals, hálfdruckinn bóndi saung enn öldúngarnir sem voru að skrafa um þessa seinustu og verstu tíma litu heldr skackt til, þó þögðu allir af því það var meira leikr heldr enn dans. Eg sat undir dryckjuborði og skrafaði við ofrvinalegan mann (því vinr af vín er dregið), en ecki mjög skemtiligan, ég stóð þarfyrir upp og sagði við þá úngu pilta sem horfðu á: við úngir menn eigum ecki að þola það að brúðguminn leiki einn við brúðina svo snemma, við skulurn taka hana af honum í kveld þangað til farið er að hátta, svo að hann skal aldrej fá að dansa með henni optar í allt kvöld. Vel er talað, sagði hann, enn húu brosti við, ég tók hana við höndina, en hann systur hennar, og hvör piltrinn sína stúlkuna, varð þá að taka burt borð og stóla og fór allt að dansa sem ganga mátti, þangað til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.