Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 64
64 xíki. En er hjer var komið, var Svisslendingum þegar fyrir nokkru farið að hnigna. Því að þegar þeir höfðu yfirstigið útlenda fjandmenn sina, kviknaði brátt mikill rígur og sundurlyndi milli sjálfra þeirra og loks hleypti siðbót Zwinglis og Kalvins öllu í bál og brand. Var ekki annað sýnna en að bandalagið mundi leysast í sundur. Ofan á trúarágreininginn bættust miklar skærur milli stórmenna í borgunum og aíþýðu. Málaganga Svisslendinga hjá erlendum þjóðhöfðingjum, er kepptust eptir að fá svissneska hermenn til þess að ganga í þjón- ustu sina vegna hreystiorðs þess, sem þeir höfðu getið sjer í frelsistriðunum, var og þjóðinni til stórtjóns og niðurdreps. Raunar bætti málaþjónustan efnahag all- margra landsmanna, en á hinn bóginn beið siðgæði, fram- takssemi og atvinnubrögð mikinn hnekki af hennar völd- um. Ulrich Zwingli, hinn nafnkunni siðbótarmaður, sá raunar glöggt, að hverju hún leiddi, og reyndi að reisa rönd við henni, en vann ekkert á, og um nærfelt 300 ár eða fram að 1792 átti ósvinna þessi sjer stað. Frá því um miðja 16. öld og fram til miðrar 18. aldar fór lýð- veldinu síhnignandi að stjórninni til. Aptur á móti stóðu vísindi, bókmenntir og skáldskapur með miklum blóma á Svisslandi á 18. öldinni. Eru sumir rithöf- undar og vísindamenn, er þá voru uppi, frægir um víða veröld; svo sem stærðfræðingarnir Bernouilli og Euler, Albrecht von Haller líffræðingur og líkskurðarfræðingur; Heinrich Pestalozzi, mannvinur og uppeldisfræðingur, J. J. Rousseau heimspekingur, uppeldisfræðingur og mannfrels- ispostuli, og margir aðrir. Verzlun og margs konar iðnað- ur tóku að vísu allgóðum framförum á þessu tímabili og hefðu gert það enn betur, ef flokkadrættir, trúarof- stæki, galdrabrennur, kúgun og yfirgangur einstakra ríkja og borga við þegnlöndin hefðu ekki dregið töluvert úr fram- sókn allrar þjóðarinnar. Árið 1762 stofnuðu ýmsir helztu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.