Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 132

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 132
hann og slengdi honum niður. Síðan öskraði Kotick til selanna: »Eg hefi unnið í ykkar þarfir af öllum kröft- um þessi fimm ár. Eg hefi fundið ykkur eyju, þar sem verður óhætt að vera; en ekki viljið þið trúa, nema haus- arnir séu slitnir af ykkar flónshálsum. Nú ætla eg að kenna ykkur. Forðið ykkur nú, ef þið getið«. Limmershin sagði mér, að aldrei á æfi sinni — og Limmershin sér tíu þúsund stóra seli berjast á hverju ári — aldrei alla sína rindilsæfi hefði hann séð neitt, er kæmist í nokkurn samjöfnuð við áhlaup Koticks á látrin. Hann varpaði sér að stærsta fönguði, sem hann gat fund- ið, tók fvrir kverkar honum, svo að honum hé'.t við köfn- un, hrakti hann og barði, þangað til hann bað um grið, slengdi honum frá sér og réðst á annan. Kotick hafði nefnilega aldrei fastað 4 mánuði, eins og stóru selirnir gerðu ár hvert; djúphafssundferðirnar höfðu aukið honum þrek, og það, sem bezt var af öllu, hann hafði aldrei barist áður. Hroknu, hvítu faxhárin hans ýfðust af reiði, eldur brann úr augum Lans, það skein í stóru hundstennurnar og hann var næsta mikilfenglegur að sjá. Fönguður gamli faðir hans sá, þegar hann reif sig áfram, og dró til og frá gömlu, gráu selina sem lúður einar væri, en velti um yngisselunum í allar áttir; og Fönguður rak upp hátt öskur og æpti: »Hann er ef tij vill flón; en enginn á fjörunum berst eins vel og hann. Ráð þú ekki á föður þinn, sonur minn! hann er með þér!« Kotick öskraði aftur og Fönguður gamli óð fram á vígvöllinn og risu á honum kamparnir, en hann blés eins og eimketill. Matka og selurinn, sem ætlaðiaðeiga Kotick, hnipruðu sig saman og dáðust að mönnum sin- um. Orustan var hin harðasta, því að þeir tveir börðust, meðan m.kkur selur þorði að hefja upp höfuð sitt, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.