Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 161

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 161
lél Þar var hann að eins þrjú ár, en þá sótti hann um Vaðseyjar-prestakall norður á Finnmörk, og fekk það í •okt. 1838. Varð hann nú prestur þar, og kvæntist sama árið. í Vaðseyjar-prestakalli eru bæði Norðmenn, Lapp- ar og Finnar, og því sótti Fritzner um þetta prestakall, að hann vildi nema lappnesku og finsku. Hann fluttist norður þangað vorið 1839, og lagði þegar kappsamlega stund á embætti sitt. Hóf hann þegar að prédika hjá Löppum og Finnum. Fyrst varð hann að prédika á norsku og hafa túlk, en eigi ieið á löngu, áður en hann varð svo fær i lappnesku og finsku, að hann gat farið að prédika á þeim tungum. Hér safnaði hann og bókum, og átti síðar nær fullkomið safn af ritum á finska og Jappneska tungu, en það voru einkum þau rit, er sænsk- ir trúboðar höfðu látið prenta. Ritgerð sú, er fyrst kom á prent eftir Fritzner, var um lappneska tungu. Það var ritdómur á iappneskri málfræði. Ritdómurinn var skráð- ur í Vaðsey 1845 °S prentaður árið eftir í tímaritinu »Nór«. Kemur Fritzner þar fram sem fullkomlega sjálf- :stæður í rannsókn og skoðunum. Prestsembætti sitt rak Fritzner með dugnaði. Arið 1841 varð hann prófastur. Árið 1845 fór hann af Finn- mörk til Suður-Noregs og varð fastur aðstoðarprestur í JJer. 1848 varð hann prestur í Vanse■ Hann var bú- maður, og sat prestsetrin vel; einkum lagði hann stund á garðyrkju, svo að orð fór af. En alt af hélt hann á- fram að leggja stund á málvísindin, þótt annríkt væri, nær sem tómstundir urðu til. Hann ferðaðist til Kristj- aniu, nær sem hann gat komið því við, til að hitta vís- indamenn þar, fornkunningja sina, og kynnast yngri fræðimönnum, og var nú farið að veita honum meiri eftirtekt aí lærðum mönnum. Skráði hann nú ritdóma: •um Noregslög hin fornu (Norges gamle Love I.), er þeir 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.