Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 11

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 11
LANDSBOKASAFNIÐ 1950 — 1 951 Lestrarsalur 1951 11 Mánuður Starfsdagar Tala gesta Lánaðar bækur Lánuð ha Janúar 26 1936 2002 500 Febrúar . ... 23 1750 1842 430 Marz 24 1674 2168 597 Apríl 24 2074 2431 577 Maí 24 1958 1794 404 Júní 24 757 1299 299 Júlí 26 824 1788 535 Ágúst 26 793 1578 408 September . , 25 1002 1473 479 Október . ... 27 1588 1861 502 Nóvember . . 26 1831 1885 482 Desember . . 21 1176 1453 362 Samtals 296 17363 21574 5575 1950 1951 Notkun bóka í lestrarsal ejtir efnisflokkum 012345678 9 7041 284 563 1282 491 865 525 488 2685 3702 7807 293 503 1817 683 972 952 716 3888 3943 Utlán Eins og getið var í síðustu Árbók, hefir útlán bóka verið tak- markað, og eru íslenzkar bækur eða bækur um íslenzk efni ekki lánaðar út nema sérstaklega standi á, og alls ekki, nema til sé annað eintak til notkunar í lestrarsal. Hinsvegar eru erlendar bækur lánaðar út að undanskildum fágætum bók- um, handbókum og safnritum. Hér fer á eftir yfirlit um útlán bóka eftir efnisflokkum tvö síðustu árin: Útlán bóka eftir efnisjlokkum L£n. 01234567 8 9 Alls takendur 1950 . 34 63 24 69 99 130 82 263 2036 766 3566 422 1951 . 33 62 28 51 93 140 35 303 1888 609 3242 454 Húsnæðismál Húsnæðismál safnsins eru enn örðugasta viðfangsefni þess. Nokkrar umbætur hafa verið gerðar í kjallara hússins, þar sem áður var geymsla Þjóðminjasafns, en það rúm kemur ekki að fullum noturn fyrr en sýningarsalur Náttúrugripasafnsins hefir verið rýmdur og fenginn Landsbókasafninu til umráða. í síðustu Árbók var á það drepið, hve þunglega horfði í Landsbókasafn- inu vegna þrengsla og sérstök áherzla á það lögð, að sjá yrði Náttúrugripasafninu fyrir öðru húsnæði. Síðan eru liðin tvö ár, og enn bólar ekki á flutningi. Forstjórar Náttúrugripasafnsins hafa að vísu fengið til umráða rúmgóðar skrifstofur i hinni nýju höll Þjóðminjasafnsins, en ekkert rúm hefir fundizt þar ennþá fyrir sýningarmuni safnsins. I hillum Landsbókasafnsins, sem ætlaðar voru bókmenntaarfi þjóðarinnar, sitja enn eftir 40 ár úttroðnir spóar og hrafnar, og á þeim sést ekkert fararsnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.