Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 12
12 LANDSBÓKASAFNIÐ 1950 — 195 1 Lóð safnsins Við brottflutning Þjóðminjasafnsins losnaði rishæð hússins og er nú beðið eftir fjárveitingu til þess að breyta henni í nothæfa bókageymslu. Ef ekki verður unnt að hefjast handa um þær framkvæmdir á þessu ári og salur Náttúrugripasafnsins fæst eigi rýmdur, virðist ekki annað ráð fyrir hendi en að loka þeim deildum safnsins, sem minnst eru notaðar, og koma bókunum fyrir í kössum á rishæðinni. Þrengsli eru nú orðin svo mikil í öllum deildum safnsins, að ekki er unnt að koma fyrir neinum nýjum bókum, nema hinar eldri séu látnar þoka. Þess er fastlega vænzt, að úr þessum örðug- leikum greiðist hið allra fyrsta. Enn er nóg rúm í húsinu til þarfa Landsbókasafnsins, ef það fengi sjálft að njóta þess. A síðastliðnu vori voru gerðar nokkrar umbætur á lóð hússins, þaktir götutroðningar og trjáplöntur gróðursettar í jöðrum lóð- arinnar. Var þess vænzt, að vegfarendur mundu hlífa grasbletti og trjágróðri við á- troðningi, þó að ekki væri sett upp varnargirðing, ef viðleitni væri sýnd til þess að prýða lóðina og hirða eftir föngum. En þessi trú á umferðamenningu borgarbúa liefir gersamlega brugðizt. Þó að hér þurfi hvorki að verjast sauðkindum né stórgripum er nú fullreynt, að grasblettinum umhverfis húsið og trjágróðrinum þar verður ekki haldið í sæmilegu lagi fyrr en þar er komin traust varnargirðing, sem kemur vegfar- endum í skilning um, að þarna sé friðlýstur reitur. Þegar bókasafn Jóns Sigurðssonar varð eign Landsbókasafnsins, var ekki um það hirt að halda því sérstöku, heldur var því dreift innan um aðrar bækur safnsins. Nú hefir verið ákveðið að koma því öllu á einn stað og verður það því framvegis sérstök deild í safninu og bókunum hlíft við sliti umfram það sem orðið er, eftir því sem við verður komið. Safnið verður geymt í herbergi því, er áður var skrifstofa þjóðminjavarðar, og hefir þegar verið komið þar fyrir bókahillum í því skyni. Bókasafn Jóns Sigurðssonar mun vera um 5000 bindi og er þar m. a. meginhluti þeirra rita, sem prentuð voru á íslenzku eða um íslenzk efni fram undir 1879. Enginn hefir lagt merkilegri skerf til Landsbókasafnsins en Jón Sigurðsson, bæði í prentuðum bókum og handritum. Virðist því ekki eiga illa við að varðveita safn hans í sérstakri deild til minningar um fræðimanninn, sem á sínum tíma bar höfuð og herðar yfir alla, er stund lögðu á íslenzka sögu og bókmennt- ir, og er vafasamt, að nokkur hafi síðan gerzt sannfróðari um þau efni. Árbókin er með svipuðu sniði og að undanförnu, gefin út í einu lagi fyrir tvö ár. Til þess var ætlazt í upphafi, að hún kæmi út á hverju ári, og verður reynt að koma útgáfunni í það horf hið fyrsta. Bókasafn Jóns Sigurðssonar Árbókin Landsbókasafni, 31. marz 1952 Finnur Sigmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.