Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 16
16
ÍSLENZK RIT 1949
undirleik. íslenzki tekstinn eftir Jakob Jóh.
Smára. Reykjavík, GuÖm. Gamalíelsson, 1949.
[Pr. í Danmörku]. (5) bls. 4to.
BENNETT, JOAN. Svona eru karlmenn. Reykja-
vík, Víkingsútgáfan, 1949. 84 bls. 8vo.
Bentsdóttir, Valborg, sjá Embla.
Bergen, Fritz, sjá Sveinsson, Jón (Nonni): Ritsafn.
BERGMAL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 3.
árg. Utg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: Guðmund-
ur Arngrímsson. Reykjavík 1949. 10 h. 8vo.
— Sögusafn ... I., sjá Christie, Agatha: Blámanns-
ey- —
BERGMAN, STEN. Sleðaferð á hjara veraldar.
Hersteinn Pálsson þýddi. Bók þessi heitir á
frummálinu Pá hundslade genom Kamtchatka
og er þýdd með leyfi höfundar. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri, 1949. 226, (1) hls., 1 mhl.
8vo.
BERGMANN, JÓN S. (1874—1927). Ferskeytlur
og farmannsljóð. Reykjavík, Guðrún Jónsdótt-
ir Bergmann, 1949. XI, 160 bls. 8vo.
Bergsson, Oskar, sjá Heimilispósturinn.
BERGSTRÖM, RAUER. Hann sigldi yfir sæ. Jón
Helgason íslenzkaði. Kölvand heitir bók þessi
á frummálinu. Draupnissögur 17. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1949. 276 bls. 8vo.
Bernhard, Jóhann, sjá Árbók íþróttamanna 1948;
Félagshlað K.R.; Sport.
Bernharðsson, Þorsteinn, sjá Frjáls verzlun.
(BIBLÍU-BRÉFASKÓLINN. SmáUO. 1. Atom-
öldin; 2. Innblástur biblíunnar; 3. Friðarþrá;
4. Sameinuð Evrópa; 5. Fjötrar syndarinnar;
6. Endurkoma Krists; 7. Hinir látnu skulu lifa;
8. Þegar tímaglasið tæmist___; 9. Hin nýja
jörð; 10. Hvíldardagar Guðs; 11. Hvaðan er
sunnudagshelgin? 12. Hin helga laug. Reykja-
vík [1949]. (Hvert h. 6 bls.) 8vo.
Biering, Hilmar, sjá Víðsjá.
BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. Lög ... 1949.
Ásamt fundarsköpum og sjóðsreglum. Akur-
eyri 1949. 18 bls. 8vo.
Bjarkan, Skúli, sjá Charteris, Leslie: Bankaránið;
Marshall, Edison: Höllin í Hegraskógi.
Bjarklind, Benedikt S., sjá Kylfingur.
Bjarman, Jón, sjá Æskulýösblaðið.
BJARMI. 43. árg. Ritstj.: Ástráður Sigursteindórs-
son, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson.
Reykjavík 1949. 19 tbl. Fol.
Bjarnadótlir, GuSrán, sjá HjúkrnnarkvennablaÖið.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Hlín; Kvæði og leikir
handa börnum.
Bjarnarson, Arni, sjá Að vestan; Bjarnason, J.
Magnús: Eiríkur Hansson.
BJARNARSON, BJÖRN, Grafarholti (1856—1951).
Um ljóðalýti. III. Nokkrar ritgerðir. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. 55 bls. 8vo.
BJARNASON, ÁGÚST H. (1875—). Saga manns-
andans. I. Forsaga manns og menningar. Reykja-
vík, Hlaðbúð, 1949. 184 bls., 1 mbl. 8vo.
— Saga mannsandans. II. Austurlönd. Reykjavík,
Illaðbúð, 1949. 489 bls., 1 mbl., 2 uppdr. 8vo.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá Jólablaðið; Vestfirzkar
sagnir.
Bjarnason, Bjarni, sjá Cameron, Mary: Þrír bangs-
ar.
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók ..., Svör_____
Bjarnason, FriSrik, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Skólasöngvar; Nýtt söngvasafn handa
skólum og heimilum.
Bjarnason, Heimir, sjá Stúdentablað 1. desember
1949.
BJARNASON, J. MAGNÚS (1866—1945). Eirik-
ur Hansson. Skáldsaga frá Nýja Skotlandi
(Nova Scotia). I. Árni Bjarnarson bjó undir
prentun. Önnur útgáfa. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Sóley, 1949. 149, (1) bls. 8vo.
Bjarnason, Jóhannes, sjá Vestdal, Jón E., Jóhannes
Bjarnason og Haraldur Ásgeirsson: Skýrsla um
störf sementsverksmiðjunefndar.
Bjarnason, Jón, sjá Ilvöt.
BJARNASON, JÓN (1909—). Þrettán dagar á ör-
æfum. Reykjavík, Stigamannaútgáfan, 1945
[pr. 1949]. 70 bls. 8vo.
— sjá Þjóðviljinn.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blank, Clarie: Ástir
Beverly Gray, Beverly Gray í New York; Booth,
D. E.: Simmi ylfingur; Högelin, Lisa: Gagn-
fræðingar í sumarleyfi; Sutton, Margaret: Júdý
Bolton.
BJARNASON, LÁRUS (1876—) og BENEDIKT
TÓMASSON (1909—). Svör við Reikningsbók
... Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1949.
23 bls. 8vo.
Bjarnason, Lárus, sjá Eriksen, J. K.: Eðlisfræði
handa framhaldsskólum I.
BJARNASON, ÓLAFUR (1914—). Nýjungar í