Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 31
ÍSLENZK RIT 1949
31
skrítið. Barnavísur með litmyndum. ... samdi,
þýddi og endursagði vísurnar. Reykjavík, Arn-
arfell h.f., 1949. (38) bls. Grbr.
— Margt getur skemmtilegt skeð. Skáldsaga. Sag-
an er einkum ætluð börnum og unglingum og
vinum þeirra. Teikningar eftir Ragnh. Olafs-
dóttur. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1949. 336 bls. 8vo.
— Stafabók barnanna. Reykjavík [1949]. (16) bls.
8vo.
Jónsson, Steján, námsstjóri, sjá Hallén, Ragnhild:
Elísabet.
JÓNSSON, STEFÁN (1913—). Myndabók Lilju
og Dóra. [Reykjavík, H.f. Leiftur, 1949]. (16)
bls. Grbr.
Jónsson, Stefán, sjá Útvarpstíðindi.
Jónsson, Steingrímur, sjá Böðvarsson, Gunnar,
Steingrímur Jónsson og Jakob Gíslason: Jarð-
hiti á íslandi.
Jónsson, Sveinbjörn, sjá Iðnaðarritið.
JÓNSSON, VILMUNDUR (1889—). Sjúkrabús-
mál. Nokkur embættiserindi. Sérpr. úr Heil-
brigðisskýrslum 1945. [Reykjavík 1949]. (1),
225.-259. bls. 8vo.
— sjá Amgrímsson, Þorkell: Lækningar; Heil-
brigðisskýrslur 1945.
Jónsson, ÞórSur H., sjá Verzlunarskólablaðið.
[JÓNSSON, ÞORSTEINN] ÞÓRIR BERGSSON
(1885—). Hvítsandar. Skáldsaga. Reykjavík,
Bókfellsútgáfan, 1949. 196 bls. 8vo.
— sjá Sögur frá Bretlandi.
Jónsson,ÞorsteinnM.,sjá Gríma; Nýjar kvöldvökur.
Jónsson, Ogmundur, sjá Fagnaðarboði.
Jón Trausti, sjá [Magnússon, Guðmundur].
Jón úr Vör, sjá Jónsson, Jón, úr Vör.
JÓSEPSSON, ÞORSTEINN (1907—). Tveir ein-
þáttungar. Gamanþættir. Pr. sem handrit. Ak-
ureyri 1949. 61 bls. 8vo.
— sjá Flug.
Júlíusson, Finnbogi, sjá Blað Skólafélags Iðnskól-
ans í Reykjavík.
Júlíusson, Steján, sjá Börnin hans Bamba; Wells,
Helen: Rósa Bennett hjúkrunarnemi.
Júlíusson, Vilbergur, sjá Nú er gaman; Sigsgaard,
Jens: Bangsi og flugan; Skátablaðið.
JÖRGENSEN, GUNNAR. Flemming í mennta-
skóla. Drengjasaga. Sigurður Guðjónsson þýddi.
Drengjabókasafnið 9. Reykjavík, Bókagerðin
Lilja, 1949.180 bls. 8vo.
KAPPAR. Nokkrir kaflar úr íslendingasögunum.
Marínó L. Stefánsson stytti og endursagði fyrir
böm. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. I.
Reykjavík, Bókaútgáfa Æskunnar, 1949. 143,
(1) bls. 8vo.
Kárason, Ari, sjá Þjóðviljinn.
KAUPFÉLAG AUSTFJARÐA. Efnahags- og
Rekstursreikningur árið 1948. Seyðisfirði
[1949]. (3) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs-
ósi. Ársskýrsla ... fyrir árið 1948. [Siglufirði
1949]. (9) bls. 8vo.
[KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA] KEA. Ársskýrsla
1948. Aðalfundur 24.—25. maí 1949. Pr. sem
handrit. Akureyri 1949. 23, (1) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA. Reikningur ...
1948. Hafnarfirði [1949]. 4 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENN-
IS. Lög ... Reykjavík 1949. 20 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
fyrir árið 1948. [Siglufirði 1949]. 17 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR.
Ársskýrsla ... árið 1949. Pr. sem handrit. Ak-
ureyri 1949. (1), 10 bls. 8vo.
KAUPGJALDSSAMNINGUR milli Iðju og S.Í.S.
Akureyri [1949]. 23 bls. 12mo.
KAUPSÝSLUTÍÐINDI. 19. árg? Útg.: Geir Gunn-
arsson og Stefán Guðmundsson. Reykjavík 1949.
14 tbl. (112 bls.) 8vo.
KEA, sjá [Kaupfélag Eyfirðinga].
KEILIR. 1. árg. Útg.: Útgáfufélagið Keilir. Ritn.:
Sigurður Brynjólfsson, Sigurbjörn Ketilsson,
Ólafur Jónsson, Lárus Halldórsson, Konráð
Gíslason. Reykjavík 1949. 4 tbl. Fol.
Ketilsson, Sigurbjörn, sjá Keilir.
KIRKJUBLAÐIÐ. 7. árg. Útg. og ábm.: Sigurgeir
Sigurðsson, biskup. Reykjavík 1949. 20 tbl. Fol.
KIRKJUKLUKKAN. 3. árg. [Siglufirði] 1949. 4
tbl. (4 bls. hvert). 8vo.
KIRKJURITIÐ. Tímarit. 15. ár. Útg.: Prestafélag
íslands. Ritstj.: Ásmundur Guðmundsson.
Reykjavík [1949]. 4 h. (364 bls., 4 mbl.) 8vo.
KJARNAR. Úrvals sögukjarnar o. fl. Reykjavík
[1949]. 6 h. (nr. 7—12, 128 bls. hvert). 8vo.
KJARTANSSON, GUÐMUNDUR (1909—). Rauð-
hóll. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum. [Reykja-
vík 1949]. Bls. 9—19. 8vo.
— sjá Náttúrufræðingurinn.
Kjartansson, Magnús, sjá Þjóðviljinn.