Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Qupperneq 33
ÍSLENZK RIT 1949
33
KVENFÉLAGASAMBAND ÍSLANDS. Áttunda
landsþing ... 1949. Reykjavík, Kvenfélagasam-
band íslands, 1949. 63 bls. 8vo.
KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS. Lög fyrir
... [Reykjavík 1949]. 16 bls. 12mo.
KVÆÐI OG LEIKIR HANDA BÖRNUM. Safnað
hefur Halldóra Bjarnadóttir. Þriðja útgáfa. Ak-
ureyri, Halldóra Bjarnadóttir, 1949. 78, (2) bls.
8vo.
KYLFINGUR. Tímarit Golfsambands íslands. 12.
—13. ár, 1946—’47. Ritstj. og ábm.: Benedikt
S. Bjarklind. Reykjavík [1949]. 64 bls. 8vo.
LÁKI LUKKUPOTTUR. Lithoprent. Reykjavík,
Snæbjörn Jónsson & Co., [1949]. (12) bls. Grbr.
LANCET. Pólitísk hagfræði. Nokkur grundvallar-
atriði. (I. Ársrit Landnemans 1950). Reykjavík,
Æskulýðsfylkingin, 1949). [Pr. í Vestmanna-
eyjum]. 45 bls. 8vo.
LANDBÚNAÐURINN í TUTTUGU ÁR. Reykja-
vík, Búnaðarbanki íslands, 1949. 37 bls., 1 mbl.
8vo.
LANDNEMINN. 3. árg. Útg.: Æskulýðsfylkingin
— samband ungra sósíalista. Ritstj.: Jónas
Árnason (1.—6. tbl.), Bjarni Benediktsson (7.
—10. tbl.) Reykjavík 1949. 10 tbl. 4to.
___ Ársrit... I., 1950, sjá Lancet: Pólitísk hagfræði.
LANDSBANKI ÍSLANDS. Greinargerð fram-
kvæmdastjórnar ... um lánveitingu bankanna
og verðþensluna. Reykjavík 1949. 30 bls. 8vo.
— 1948. Reykjavík 1949. XI, 156, (2) bls. 4to.
LANDSMÁL. Tímarit. Björn Ólafsson: Um ríkis-
rekstur og fjármálastjórn. Útg.: Blaðaútgáfan
Vísir h.f. Reykjavík 1949. 2. h. 22 bls. 8vo.
LANDSSÍMI ÍSLANDS. Símaskrá Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar. Viðbætir. Maí 1949. [Reykjavík
1949]. 18 bls. 8vo.
— Símaskrá Reykjavíkur og Ilafnarfjarðar. Við-
bætir. Desember 1949. [Reykjavík] 1949. (1),
25 bls. 8vo.
LANDVÖRN. Blað óháðra borgara. 2. árg. Ritstj.:
Helgi Lárusson og Jónas Jónsson. Ábm.: Jónas
Jónsson. Reykjavík 1949. 31 tbl. Fol.
LANG, ANDREW. Mærin frá Orleans. Jeanne
d’Arc, frægasta frelsishetja Frakka. Jón Þ.
Árnason þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfan Hersir,
1949. 127 bls. 8vo.
Larsen, Martin, sjá Island vorra daga.
LÁRUSDÓTTIR, ELINBORG (1891—). Tvennir
tímar. Endurminningar Hóhnfríðar Hjaltason.
Árbók Landsbókasajns 1950—51
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1949. 161, (1)
bls., 1 mbl. 8vo.
LÁRUSDÓTTIR, GUÐRÚN (1880—1938). Rit-
safn. Skáldsögur, sögur fyrir unglinga, erindi
og hugvekjur. Lárus Sigurbjörnsson bjó til
prentunar. I.—IV. bindi. Reykjavík, Bókagerð-
in Lilja, 1949. XIV, (1), 383, (1) bls., 1 mbl.;
399, (1); 426, (1); 396, (1) bls. 8vo.
Lámsson, GuSjón, sjá Læknaneminn.
Lárusson, Helgi, sjá Landvörn.
LÁRUSSON, JÓN KR. (1878—1949). Ævisaga
Breiðfirðings. Endurminningar. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1949. 253 bls., 6 mbl. 8vo.
Lárusson, Magnús, sjá Iðnneminn.
Lárusson, Pétur, sjá Friðjónsson, Guðm[undur]:
Ritsafn I.
Látra-Björg, sjá [Einarsdóttir, Björg].
LAUFÁSINN. Gleðisögur. Reykjavík, Laufásút-
gáfan, 1949. 3 h. 8vo.
LAXNESS, HALLDÓR KILJAN (1902—). Al-
þýðubókin. Þriðja útgáfa. Reykjavík, Helgafell,
1949. 202 bls. 8vo.
— Kvæðakver. Önnur útgáfa aukin. Fyrsta útgáfa
1930. Reykjavík, Helgafell, 1949.150 bls. 8vo.
— sjá Gunnarsson, Gunnar: Lék ég mér þá að
stráum.
LEIÐABÓK. 1949—50. Áætlanir sérleyfisbifreiða
1. marz 1949—28. febrúar 1950. Reykjavík, Póst-
og símamálastjórnin, [1949]. 120 bls. Grbr.
LEIÐARVÍSIR við flatarteikningu handa iðnskóla-
nemum. Pr. sem handrit. Reykjavík 1949. 42
bls. 8vo.
LEIÐBEININGAR fyrir þýzkt verkafólk á íslandi.
— W'inke fúr deutsche Arbeiter in Island.
Reykjavík, Búnaðarfélag íslands, 1949. 23, (1)
bls. 8vo.
LEIÐIN TIL LÍFS OG SÆLU. Akureyri, Sæmund-
ur G. Jóhannesson, [1949]. (4) bls. 8vo.
LEIÐSÖGUBÓK fyrir sjómenn við ísland. I. Vest-
urland frá Reykjanesi að Horni. Vita- og hafn-
armálaskrifstofan gaf út í janúar 1949. Reykja-
vík 1949. 88 bls. 8vo.
LEIKHÚSMÁL. Tímarit fyrir leiklist — kvikmynd-
ir — útvarpsleiki. 8. árg., 3.—4. h. og aukabl.;
9. árg., 1.—2. h. Eigandi og ritstj.: Haraldur
Björnsson. Reykjavík 1949. 3 h.; 2 h. 4to.
LENNOX, CYNTHIA. Tvennar ástir. Ástarsaga.
Reykjavík, Söguútgáfan Suðri, [1949]. 117 bls.
8vo.
3