Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 35
ÍSLENZK RIT 1949
35
Jónu, Kristjáni, Lísu og Pétri, sem öll eru hvert
öðru þægara, og geta því ómögulega hafa gefið
höfundinum hugmyndina að þessari bók. Gísli
Ólafsson íslenzkaði. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1949. 101 bls. 8vo.
MADSEN, N. P. Orðið. Litla hugvekjubókin.
Gunnar Sigurjónsson þýddi. Reykjavík, Bóka-
gerðin Lilja, 1949. 338 bls. 8vo.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN ELFA (1910—). f
biðsal hjónabandsins. Minningar Ölmu frá
Brún. Reykjavík, Bókaútgáfa S.í. B.S., 1949.
235 bls. 8vo.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Þrjú leikrit.
Hjá sálusorgaranum. 1 upphafi var óskin. Spé-
koppurí vinstri kinn. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1949. 51 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók.
Magnússon, Asgeir Bl., sjá Réttur; Sögur Isafoldar.
Magnússon, Bjarni, sjá Skák.
Magr.ússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
Magnússon, Bjarni V., sjá Kosningablað Félags
frjálslyndra stúdenta og Stúdentafélags lýðræð-
issinnaðra sósíalista.
Magnússon, Björn, sjá Haggard, H. Rider: Ástir
Kleopötru.
Magnússon, Björn, sjá Níelsson, Sveinn: Prestatal
og prófasta á fslandi.
MAGNÚSSON, EINAR (1900—) og KRISTINN
ÁRMANNSSON (1895—). Dönsk lestrarbók
handa gagnfræðaskólum. 2. útg. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1949. 252, (1) bls. 8vo.
Magnússon, Guðfinnur, sjá Menntskælingur.
Magnússon, GuSlaugur, sjá Erna, Gull- & silfur-
smiðjan, h.f.
[MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR] JÓN TRAUSTI
(1873—1918). Ritsafn. III. Leysing, Borgir. [2.
útg.] Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar, 1949. 494 bls. 8vo.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
MAGNÚSSON, IJANNES J. (1899—). Bókin okk-
ar. Barnabók með myndum. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1949. 148 bls. 8vo.
— sjá Heimili og skóli; Vorið.
Magnússon, Jón, á Sólheimum, sjá Arngrímsson,
Þorkell: Lækningar.
Magnússon, Jón, sjá Útvarpstíðindi.
Magnússon, Jónas, sjá Barðastrandarsýsla.
Magnússon, Magnús, sjá Neale, John S.: Elísabet
Englandsdrottning; Reymont, W. S.: Pólskt
sveitalíf; Stormur; Thomas, Henry og Dana Lee
Thomas: Frægar konur.
MAGNÚSSON, SIGURÐUR (1869—1945). Ljóð.
Reykjavík, Bókaútgáfa S. f. B. S., 1949. 101, (2)
bls. 8vo.
Magnússon, Sigurður, sjá Wulff, Trolli Neutzsky:
Inga Lísa.
Magnússon, Tryggvi, sjá Spegillinn; Stefánsson,
Davíð: Litla kvæðið um litlu hjónin.
Magnússon, Þórarinn, sjá Eyjablaðið.
Malone, Kemp, sjá Einarsson, Stefán: Prófessor
Kemp Malone sextugur.
MANGS, FRANK. Vegur frelsisins. Ámi Árnason
þýddi úr sænsku. Akureyri, Hvítasunnusöfnuð-
urinn, 1949. 61, (1) bls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 2. árg. Rit-
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1949.
44 tbl. Fol.
MAR, ELÍAS (1924'—). Man eg þig löngum. Saga.
Reykjavík, Helgafell, 1949. 286 bls. 8vo.
MARGRÉT AF NAVARRA. Sögur úr Heptameron.
Torfi Ólafsson þýddi. Með teikningum eftir
Knud Múlhausen. Þýðingin er gerð eftir úrvali
Jesper Ewalds: Fortællinger fra Heptameron,
með leyfi hans. Reykjavík, Söguútgáfan Suðri,
1949.136 bls. 8vo.
Marínósson, Þórir, sjá Skólablaðið.
Markússon, Magnús, sjá Beck, Richard: Magnús
Markússon skáld.
MARRIOT, C. Ævintýrið í Þanghafinu. Ól. Þ.
Kristjánsson þýddi. Reykjavík, Söguútgáfan
Suðri, 1949. 157 bls. 8vo.
MARSHALL, EDISON. Höllin í Hegraskógi. Skúli
Bjarkan þýddi. Grænu skáldsögurnar. Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan h.f., 1949. 259 bls. 8vo.
MARX, KARL og FRIÐRIK ENGELS. Kommún-
istaávarpið. Ný þýðing úr frummálinu eftir
Sverri Kristjánsson. 2. útg. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Neistar, 1949. 136, (1) bls., 4 mbl.
8vo.
Mathiesen, Axel, sjá Westergaard, A. Chr.: Eiríkur
og Malla.
MATJURTABÓKIN. Ritnefnd: Halldór Ó. Jóns-
son, Ingimar Sigurðsson. Ing. Davíðsson, Ragn-
ar Ásgeirsson, Sigurður Sveinsson. Reykjavík,
Garðyrkjufélag íslands, [1949]. 110, (1) bls.
8vo.
MAUPASSANT, GUY DE. Bel-ami. Hersteinn
Pálsson sneri á íslenzku. Þýðingin er gerð eftir