Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 36
36
ÍSLENZK RIT 1949
enskri útgáfu. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1949.
290 bls., 4 mbl. 8vo.
MAXWELL, ARTHUR S. Atómöldin og framtíð-
in. Reykjavík, Bókaforlag Geislans, 1949. 157
bls. 8vo.
MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN. Jói
safnar liði. Drengjasaga. Freysteinn Gunnars-
son þýddi. Bók þessi heitir á frummálinu: Gaa
paa, drenge! Káputeikningu gerði Atli Már.
Þriðja Jóa-bókin. Revkjavík, Bókaútgáfan
Krummi h.f., 1949. 112 bls. 8vo.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 5. árg. Útg.: Mál
og menning. Ritstj.: Nanna Ólafsdóttir, Svafa
Þórleifsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík
1949. 3 h. (108 bls.) 4to.
MENN OG MINJAR. íslenzkur fróðleikur og
skemmtun. VI. Einar Andrésson í Bólu. Finnur
Sigmundsson bjó til prentunar. Reykjavík, H.f.
Leiftur, 1949. 79, (1) bls., 2 mbl. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
tnál. 22. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara. Útgáfustjórn: Ármann Halldórsson
ritstj., Jón Kristgeirsson, Þórður J. Pálsson.
Reykjavík 1949. 3 h. ((3), 200 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI. Ályktun
kennarafundar. [Akureyri 1949]. (4) bls. 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skvrsla
... skólaárið 1948—1949. Reykjavík 1949. 47
bls. 8vo.
MENNTSKÆLINGUR. 2. árg. Útg.: Nokkrir
menntskælingar. Ritstj.: Friðrik Þorvaldsson,
kennari, Guðfinnur Magnússon, Halldór Þ.
Jónsson, Baldur Hólmgeirsson. Akureyri 1949.
2.—3. tbl. 8vo.
— 3. árg. Útg.: Nokkrir menntskælingar. Ritstj.:
Páll Árdal, kennari (2.—4. tbl.), Halldór Þ.
Jónsson, Baldur Hólmgeirsson, Gunnar G.
Schram, Haukur Eiríksson. Akureyri 1949. 1.—
4. tbl. 8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1949. 4 h. (16 bls. hvert).
8vo.
MERKIR ÍSLENDINGAR. Ævisögur og minning-
argreinar. III. Þorkell Jóhannesson bjó til prent-
unar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1949. XIV,
(1), 442 bls. 8vo.
Michelsen, Franch, sjá Foringjablaðið.
Mixa, Katrín Ólafsdóttir, sjá Unga ísland.
MJÖLNIR. Vikublað. 12. árg. Útg.: Sósíalistafólag
Siglufjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðs-
son. Siglufirði 1949. 49 tbl. Fol.
MÓÐIR MÍN. Pétur Ólafsson sá um útgáfuna.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1949. 310 bls.
8vo.
Moe, Louis, sjá Sigsgaard, Jens: Bangsi og flug-
an.
MORGUNBLAÐIÐ. 36. árg. Útg.: H.f. Árvakur.
Ritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Fréttaritstj.:
ívar Guðmundsson. Reykjavík 1949. 309 tbí.
Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 30. árg. Útg.:
Sálarrannsóknafélag íslands. Ritstj.: Jón Auð-
uns. Reykjavík 1949. 2 h. ((2), 160, (3) bls.)
8vo.
Morthens, Haukur, sjá Danslagatextar íslenzkir.
MOTLEY, WILLARD. Lífið er dýrt ... Saga frá
skuggahverfum stórborga. Fyrri hluti. Theodór
Árnason íslenzkaði. Síðari hluti. Þýtt hafa:
Theodór Árnason bls. 1—83, Óli Hermannsson
frá bls. 83. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austur-
lands h.f., 1949. 257, 308 bls. 8vo.
MÓTORVÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS. Nafna-
skrá. [Reykjavík 19491. (30) bls. Grbr.
Miilhausen, Knud, sjá Margrét af Navarra: Sögur
úr Heptameron.
MUNINN. 21. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug-
inn“, M. A. Ritstjórn: Hjörtur Eldjárn, Ilaukur
Ragnarsson, Ól. Haukur Árnason. Akureyri
1949. 4.—6. tbl. (Sjá skýrslu 1948). 4to.
MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ákvæðis-
vinnusamþykkt . . . Reykjavík 1949. 22 bls.
8vo.
MUSICA. Tónlistartímarit. 2. árg. Útg.: Drangeyj-
arútgáfan. Ritstj. og ábm.: Tage Ammendrup.
Reykjavík 1949. 4 tbl. 4to.
MYNDSKREYTT KOSNINGAHANDBÓK fyrir
Siglufjörð við alþingiskosningarnar 23. október
1949. Siglufirði, Bragi Magnússon, [19491. (12)
bls. 12mo.
Möller, Baldur, sjá Skák.
Möller, Víglundur, sjá Hundrað sannanir fyrir
framhaldslífi.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu-
sögur. 2. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1949. 80 bls. 8vo.
— Grasafræði. Geir Gígja samdi. Sigurður Sigurðs-
son dró myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1949. 95, (1) bls., 2 mbl. 8vo.