Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 37
ÍSLENZK RIT 1949
37
— Islands saga. Jónas Jónsson samdi. 3. h. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1949. (1), 86 bls.
8vo.
— íslenzk málfræði. Friðrik Hjartar og Jónas B.
Jónsson hafa samið. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1949. 104 bls. 8vo.
— Landabréf. Jón Hróbjartsson kennari á Isafirði
teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1949. (16) bls. 8vo.
— Landafræði. Guðjón Guðjónsson tók saman. 1.
—3. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1949.
(1), 52, (2); 91; 79, (1) bls. 8vo.
— Lestrarbók. Endurskoðuð og aukin útgáfa. Efn-
ið völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finnboga-
son, Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarnason.
Halldór Pétursson og Sigurður Sigurðsson
teiknuðu myndirnar. 1. fl., 1.—2. h. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1949. 80, 80 bls. 8vo.
— Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman.
1. fb, 1. h. Sigurður Sigurðsson dró myndirnar.
4. fb, 3. h. Kurt Zier dró myndirnar. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1949. 78, (2); 79, (1)
bls. 8vo.
— Litla, gula hænan. Kennslubók í lestri. Stein-
grímur Arason tók saman. Fyrri hluti; síðari
hluti. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1949.
63, (1); 63, (1) bls. 8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 3. h. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1949. 64 bls. 8vo.
— Skólaljóð. Sigurður Sigurðsson dró myndirnar.
Fyrra h.; síðara h. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1949. 31, (1); 55, (1) bls. 8vo.
— Skólasöngvar. Ljóð. Safnað hafa Friðrik Bjarna-
son og Páll Halldórsson. 1.—2. h. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1949. 48, 64 bls. 8vo.
— Stafsetning og stílagerð. Friðrik Iljartar tók
saman. Skeggi Ásbjarnarson dró myndirnar.
Reykjavík, Ríkisúgáfa námsbóka, 1949. 93 bls.
8vo.
— Svör við Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, 1.
—2. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1949.
36 bls. 8vo.
— Um manninn. Ur Ágripi af náttúrufræði handa
barnaskólum eftir Bjarna Sæmundsson. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1949. 24 bls. 8vo.
[NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR]. Mennt er
máttur. Geta Reykvíkingar aflað sér menntun-
ar jafnhliða atvinnu sinni? Reykjavík [1949].
15, (1) bls. 8vo.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt tímarit
í náttúrufræði. 19. árg. Útg.: Hið íslenzka nátt-
úrufræðifélag. Ritstj.: Guðmundur Kjartans-
son. Reykjavík 1949. 4 h. ((3), 192 bls., 2 mbl.)
8vo.
Náttúrulœkningafélag lslands, 8. rit ..., sjá Waer-
land, Are: Sjúkum sagt til vegar.
NEALE, JOHN E. Elísabet Englandsdrottning.
Magnús Magnússon íslenzkaði. Jakob Jóh.
Smári skáld þýddi kvæðin. Reykjavík, Hannes
Jónsson, 1949. 358 bls., 8 mbl. 8vo.
NEISTI. 3. árg. Útg.: Sósíalistafélag Hafnarfjarð-
ar. Ritstj.: Olafur Jónsson. Reykjavík 1949. 4
tbl. Fol.
NEISTI. Vikublað. 17. árg. Útg.: Alþýðuflokksfé-
lag Siglufjarðar. Ritstjórn annast blaðnefnd
Neista. Ábm.: Ólafur H. Guðmundsson. Siglu-
firði 1949. 47 tbl. Fol.
NEXÖ, MARTIN ANDERSEN. Ditta mannsbam.
Einar Bragi Sigurðsson íslenzkaði. Síðara bindi.
Reykjavík, Heimskringla, 1949. 421 bls. 8vo.
— Endurminningar. II. Undir berum himni. Bjöm
Franzson íslenzkaði. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1949. 179 bls. 8vo.
Níelsson, Andrés, sjá Framtak.
NÍELSSON, SVEINN (1801—1881). Prestatal og
prófasta á Islandi. 2. útgáfa með viðaukum og
breytingum eftir dr. Hannes Þorsteinsson. Björn
Magnússon sá um útgáfuna og jók við. I.
Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1949.
144 bls. 4to.
NOKKUR GÖMUL MÁLVERK. Sýnd í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar á jólum 1949. [Reykja-
vík 1949]. 32 bls. 8vo.
Nonni, sjá Sveinsson, Jón.
Nordal, Olöf, sjá [Valdimarsdóttir, Laufey]: Úr
blöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur.
NORDAL, SIGURÐUR (1886—). Fornar ástir.
Önnur útgáfa. Reykjavík, Helgafell, 1949. 162,
(1) bls. 8vo.
— sjá Sögur ísafoldar; Þórðarson, Björn: Alþingi
og konungsvaldið; Þórðarson, Þórbergur:
Bréf til Láru.
NORDHOFF, CIIARLES og JAMES NORMAN
HALL. í sævarklóm. Skáldsaga. Einar Ás-
mundsson þýddi. Nafn bókarinnar á ensku:
Men against the Sea. Sjómannaútgáfan 10.
Reykjavík, Aðalumboð: Bókaútgáfa Pálma H.
Jónssonar, Akureyri, 1949. 191 bls. 8vo.