Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 41
ÍSLENZK RIT 1949
41
stofnanir, heiðursmerki o. íl. Gefin út að tif-
hlutan ríkisstjórnarinnar. Ritstj.: Agnar Kl.
Jónsson skrifstofustjóri í utanríkisráSuneytinu
og Gunnlaugur Þórðarson forsetaritari. Reykja-
vík 1949. 83, (1) bls. 8vo.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1945. Reykja-
vík 1947—1949. XIV, 186 bls. 4to.
— fyrir árið 1946. Reykjavík 1948—’49. XVI, 195
bls. 4to.
RímnafélagiS, Aukarit ... I., sjá Craigie, William
A.: Nokkrar athuganir um rímur.
— Rit ... II., sjá Andrésson, Guðmundur: Persíus
rímur ... og Bellerofontis rímur.
RÓBERTSSON, HERBERT (1911—). Ömefni í
Sellands-landi. [Akureyri 1949]. (1) bls. 4to.
RÓBERTSSON, SIGURÐUR (1909—). Vegur
allra vega. Skáldsaga. Reykjavík, Höfundurinn,
1949. [Pr. á Akureyri]. 288 bls. 8vo.
— sjá Vinnan.
Rockefeller, J. D., sjá Winkler, John K.: J. D.
Rockefeller.
Rósinkranz, GuSlaugur, sjá Norræn jól.
RÓTARÝKLÚBBARNIR Á ÍSLANDI. Nafnaskrá
... hinn 1. janúar 1949. [Reykjavík 1949]. 11
bls. 8vo.
ROUGEMONT, LOUIS DE. Ævintýri í ókunnu
landi. Einar Ásmundsson íslenzkaði. Reykjavík,
Bókaútgáfan Skjaldbreið, 1949. 202 bls. 8vo.
Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur; Páskasól
1949.
RUNÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1899—). Leiðarvísir
um meðferð Ferguson landbúnaðarvéla. Reykja-
vík, Dráttarvélar h.f., 1949. [Pr. á Akureyri].
109 bls. 8vo.
RÖÐULL. Blað Sósíalistafélags Borgarness. 1. árg.
Ritn.: Geir Jónsson, Ragnar Olgeirsson, Sigur-
björn Sigurjónsson. Reykjavík 1949. 10 tbl. Fol.
og 4to.
RÖÐULL. 1. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu. Ritn.: Ásgeir Einarsson,
form., Guðmundur Guðjónsson, Ragnar Guð-
leifsson, Kristján Pétursson, Magnús Þorvalds-
son, Svavar Árnason, Ólafur Vilhjálmsson.
Reykjavík 1949. 3 tbl. Fol.
RÖKKUR. Alþýðlegt mánaðarrit. Stofnað í Winni-
peg 1922. 25. árg. Útg.: Axel Thorsteinson.
Reykjavík 1949. 4 h. (192 bls.) 8vo.
SABATINI, RAFAEL. Launsonurinn (Scara-
mouche). Kristmundur Þorleifsson þýddi. Seyð-
isfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1949. 462
bls. 8vo.
— Sendiboði drottningarinnar. Árni Óla þýddi.
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1949.
278 bls. 8vo.
SAFNARINN. Samleren. The Collector. Der
Sammler. Official Organ of the Hekla Exchange
& Correspondence Club. No. 2. Ritstj. og ábm.:
Óskar Sæmundsson. Reykjavík 1949. 1 h. (12
bls.) 8vo.
SAGAN AF PÉTRI PAN. Reykjavík, Bókhlaðan,
[1949]. 16 bls. 8vo.
Salten, Felix, sjá Börnin hans Bamba.
(SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKL-
INGA) S. í. B. S. Lög og reglugerðir. Reykjavík
[19491.16 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 6. ár
1948. Reykjavík 1949. 131, (1) bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA.
Lög ... [Reykjavík 1949]. 12 bls. 12mo.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓSÍ-
ALISTAFLOKKURINN. Framkvæmdanefnd
... Yfirlýsing. [Reykjavík 1949]. (2) bls. 8vo.
— Konur, kjósum Katrínu! [Reykjavík 1949]. (4)
bls. 8vo.
— Kosningahandbókin. Alþingiskosningamar 23.
október 1949. Atkvæðatölur og aðrar upplýsing-
ar um ýmsar kosningar, ásamt myndum af fram-
bjóðendum allra flokka í kosningunum 23. okt.
Reykjavík, Þjóðviljinn, [1949]. 52 bls. 8vo.
SAMEININGIN. Mánaðarrit til stuðnings kirkju
og kristindómi íslendinga. 64. árg. Útg.: Hið ev.
lút. kirkjufélag ísl. í Vesturheimi. Ritstj.: séra
S. Ólafsson. Winnipeg 1949.12 h. (192 bls.) 8vo.
SAMNINGAR milli Verkamannafélagsins Hlíf í
Hafnarfirði og Vinnuveitenda í Hafnarfirði,
Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, Rafveitu Hafnar-
fjarðar og Ishúss Reykdals. Hafnarfirði 1949.
(2), 25 bls. 12mo.
SAMNINGAR sjómannadeildar V. L. F. A. um ver-
tíðarkjör og reknetaveiðar 1948. Akranesi
[1949]. 16 bls. 12mo.
SAMNINGAR Verkamannafélagsins Þróttar,
Siglufirði, við S. R. og Vinnuveitendafél. Siglu-
fjarðar 1949. [Siglufirði 1949]. 4 bls. Fol.
(SAMNINGUR). Farmannasamningur háseta 30.
júní 1949. [Reykjavík 1949]. 13 bls. 12mo.
(SAMNINGUR). Farmannasamningur kyndara og