Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 43
ÍSLENZK RIT 1949
43
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. 419
bls. 8vo.
SHELLABARGER, SAMUEL. Bragðarefur. Her-
steinn Pálsson íslenzkaði. Prince of Foxes heitir
bók jjessi á frummálinu. Draupnissögur 14.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1949. 376 bls. 8vo.
SIENKIEWICZ, HENRYK. Quo vadis? (Hvert
ætlarðu?). Saga frá tímum Nerós keisara. Þýð-
ing Þorsteins Gíslasonar. 2. útg. Reykjavík,
Bókagerðin Lilja, 1949. 375 bls. 8vo.
Sigjúsdóttir, Anna, sjá Blik.
SIGFÚSDÓTTIR, KRISTÍN (1876—). Rit. I.
bindi. Jón úr Vör sá um útgáfuna. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. 336 bls., 4 mbl.
8vo.
SIGFÚSSON, HANNES (1922—). Dymbilvaka.
Reykjavík 1949. 54 bls. 8vo.
Sigjússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Lestrarbók.
SIGLFIRÐINGUR. Blað (málgagn) siglfirzkra
Sjálfstæðismanna. 22. árg. Ritstj.: Stefán Frið-
bjarnarson. Abm.: Ólafur Ragnars. Siglufirði
1949. 50 tbl. Fol.
SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Efnahagsreikn-
ingur ... 1947. [Siglufirði 1949]. (16) bls. 4to.
-— Fjárhagsáætlanir fyrir bæjarsjóð, rafveitu og
hafnarsjóð... 1949. [Siglufirði 1949]. 9 bls. 8vo.
Sigmundsson, Daníel, sjá Hörður, Knattspyrnufé-
lagið, 30 ára.
Sigmundsson, Erlendur, sjá Gerpir.
Sigmundsson, Finnur, sjá Jónsson, Hjálmar, frá
Bólu: Ritsafn; Menn og minjar VI.
SIGSGAARD, JENS. Bangsi og flugan. Teikningar
eftir Louis Moe. Vilbergur Júlíusson endur-
sagði. Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1949. 30,
(1) bls. 4to.
Sigtryggsson, Jón, sjá Tannlæknafélag íslands: Ár-
bók.
Sigurbjörnsson, Flosi, sjá Nýja stúdentablaðið;
Stúdentablað.
Sigurbjörnsson, Guttormur, sjá Isfirðingur; Skíða-
blaðið.
Sigurbjörnsson, Lárus, sjá Lárusdóttir, Guðrún:
Ritsafn.
Sigurðardóttir, Aðalbjörg, sjá Frederiksen, Astrid
Ilald: Skátastúlka — stúdent.
SIGURÐARDÓTTIR, IIELGA (1904—). Maturog
drykkur. Önnur prentun. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1949. 508 bls., 9 mbl. 4to.
Sigurðardóttir, Valborg, sjá Skard, Áse Gruda:
Barn á virkum degi.
SIGURÐSSON, ÁGÚST (1906—). Kennslubók í
dönsku fyrir byrjendur. II. hefti. 2. útg. með
nýrri málfræði. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1949. 208 bls. 8vo.
Sigurðsson, Árni, sjá [Thorlacius, Einar, Jóhanna
Thorlacius].
Sigurðsson, Benedikt, sjá Mjölnir.
Sigurðsson, Birgir, sjá Skák.
Sigurðsson, Egill, sjá Framtak.
Sigurðsson, Einar, sjá Gamalt og nýtt; Víðir.
Sigurðsson, Einar, sjá Stúdentablað.
Sigurðsson, Einar Bragi, sjá Eyjablaðið; Faktúr-
an; Nexö, Martin Andersen: Ditta mannsbarn.
SIGURÐSSON, EIRÍKUR (1903—). Bernskuleik-
ir Álfs á Borg. Barnasaga. Myndirnar teiknaði
Gunnlaugur H. Sveinsson. Akureyri, Bókaútgáfa
Pábna H. Jónssonar, [1949]. 159, (1) bls.
8vo.
— sjá Vorið.
Sigurðsson, Gísli Þ., sjá Eyjablaðið.
Sigurðsson, Guðm., sjá Háðfuglinn.
Sigurðsson, Gunnar, sjá Islenzk fyndni.
Sigurðsson, Halldór, sjá Framtak.
[SIGURÐSSON, HALLDÓR] GUNNAR DAL
(1924—). Vera. Teikningarnar gerði Atli Már.
Reykjavík, Suðri, 1949. 108 bls. 8vo.
[SIGURÐSSON, HALLGRÍMUR Á.] HÁS
(1924—). Fyrstaflokksprófið. HÁS bjó undir
prentun. Reykjavík, Bandalag íslenzkra skáta,
1949. 55 bls. 8vo.
[SIGURÐSSON, HARALDUR Á.] HANS
KLAUFI (1901—). Holdið er veikt. Úr dagbók
Högna Jónmundar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan
h.f., 1949.131 bls. 8vo.
Sigurðsson, Ingimar, sjá Matjurtabókin.
SIGURÐSSON, JÓHANNA (1897—). Ritari bisk-
ups. Reykjavík 1949. 127 bls., 6 mbl. 8vo.
Sigurðsson, Jón, sjá Grey, Zane: Útlagaerjur.
Sigturð'ison], J\ón], sjá Hoel, Sigurd: Á örlaga-
stundu.
Sigurðsson, Jón, frá Yztafelli, sjá Samvinnurit VI.
Sigurðsson, Jón, sjá Vinnan.
Sigurðsson, Jónas, sjá Víkingur.
Sigurðsson, Magnús, sjá Einarsson, Eiríkur: Magn-
ús Sigurðsson bankastjóri.
Sigurðsson, Olajur Jóh., sjá Llewellyn, Ricbard:
Grænn varstu, dalur.