Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 49
ISLENZK RIT 1949
49
íslendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jónsson.
Winnipeg 1949. 110, 46 bls. 4to.
TÍMINN. 33. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson. Fréttaritstj.: Jón
IJelgason. Reykjavík 1949. 282 tbl.+jólabl. Fol.
TÍU LITLIR HVUTTAR. Hafnarfirði, Bókaútgáf-
an Röðull, [1949]. [Pr. í Reykjavík]. (20) bls.
Grbr.
TOLSTOJ, LEO. Ilúsbóndi og þjónn og fleiri sög-
ur. Sig. Arngrímsson þýddi. Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands h.f., 1949. 208 bls. 8vo.
— Kreutzer-sónatan. Sveinn Sigurðsson þýddi.
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1949.
135 bls. 8vo.
Tómasson, Benedikt, sjá Bjarnason, Lárus og Bene-
dikt Tómasson: Svör við, Reikningsbók.
Tómasson, Geir R., sjá Tannlæknafélag Islands:
Árbók.
Tómasson, Jón, sjá Faxi.
TÓMASSON, ÞÓRÐUR, frá Vallnatúni (1921—).
Eyfellskar sagnir. II. bindi. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1949. [Pr. í
Vestmannaeyjum]. 196 bls., 1 mbl. 8vo.
TRYGGVADÓTTIR, NÍNA (1913—). Reykjavík.
Nína Tryggvadóttir tíndi saman og teiknaði.
Reykjavík [1949]. 16 bls., 1 uppdr. 8vo.
— Stafimir og klukkan. Með klipptum myndum
eftir höfundinn. Reykjavík, Bækur og ritföng
h.f., [1949]. (36) bls. 8vo.
— sjá [Valdimarsdóttir, Laufey]: Úr blöðum Lauf-
eyjar Valdimarsdóttur.
Tryggvadóttir, Sigrún, sjá Viljinn.
Tryggvadóttir, Þórdís, sjá Oft er kátt í koti; Segðu
mér söguna aftur ... ; Stefánsson, [Jensína
Jensdóttir] Jenna og Hreiðar: Adda kemur
heim, Bræðurnir frá Brekku.
Tryggvason, Baldvin, sjá Ölafsfirðingur.
Tryggvaso'n, Baldvin, sjá Stúdentablað 1. desember
1949.
Tryggvason, Klemens, sjá Þjóðvörn.
Tryggvason, Þorvaldur, sjá Verzlunarskólablaðið.
TURNER, ETHEL S. Fjölskyldan í Glaumbæ. Saga
frá Ástrah'u. Axel Guðmundsson íslenzkaði.
Bókasafn barnanna 4. Reykjavík, Draupnisút-
gáfan, 1949. 199 bls. 8vo.
[TUTTUGASTI] 20. MAÍ. Útg.: Skátafélagið
Fylkir. Siglufirði [1949]. 8, (1) bls. 4to.
TVÖ HUNDRUÐ OG TUTTUGU ÍSLENZKIR
TEXTAR. Tekið hefur saman Helgi Kristins-
Arbók Landsbókasafns 1950—51
son blaðamaður. 1. hefti; 2. hefti. Reykjavík,
Drangeyjarútgáfan, 1949. 88; 76 bls. 12mo.
UGLAN. Skopblað. 1. árg. Útg.: Nokkrir 4. bekk-
ingar. Ábm.: Jóhann Illíðar, kennari. Akureyri
1949. 1 tbl. (7 bls.) 4to.
ÚLFLJÓTUR. 3. árg. Útg.: Orator, félag laganema.
Ábm.: Héðinn Finnbogason (1.—3. tbl.), Jón
Ingimars (4. tbl.) Reykjavík 1949. 4 tbl. 8vo.
UNGA ÍSLAND. Útg.: Rauði Kross íslands. Rit-
stj.: Katrín Ólafsdóttir Mixa. Reykjavík 1949.
2 h. (53; 78, (1) bls.) 8vo.
Urvalssögur Menningarsjóðs, sjá Sögur frá Bret-
landi.
ÚRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. 8.
árg. Útg.: Steindórsprent h.f. Ritstj.: Gísli Ól-
afsson. Reykjavík 1949. 6 h. (128 bls. hvert).
8vo.
ÚTVARPSTÍÐINDI. 12. árg. Útg.: Útvarpstíðindi
h.f. Ritstj. og ábm.: Eiríkur Baldvinsson, Jón
Magnússon, Stefán Jónsson. Reykjavík 1949. 12
tbl. (264 bls.) 4to.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS II.F. Reikningur ...
1. janúar — 31. desember 1948. [Reykjavfk
1949]. (6) bls. 4to.
Vagnsson, Gunnar, sjá Alþýðuflokkurinn í Siglu-
firði.
VALBERG, ANDRÉS H. Stuðlastrengir. Reykja-
vík, gefin út af höfundi, 1949. 108 bls., 1 mbl.
8vo.
[VALDIMARSDÓTTIR, LAUFEY] (1890—1945).
Ur blöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur. Ólöf
Nordal bjó til prentunar. Nína Tryggvadóttir
gerði teikningarnar. Reykjavík, Menningar- og
minningarsjóður kvenna, 1949. XX, 198, (1)
bls., 2 mbl. 8vo.
VALDIMARSSON, FINNBOGI RÚTUR (1907—).
[Kosningaávarp]. [Reykjavík 1949]. (4) bls.
8vo.
VALDIMARSSON, HANNIBAL (1903—). I. bréf.
Reykjavík 5. febrúar 1949. [Akranesi 1949]. 7
bls. 8vo.
— II. bréf. ísafirði 23. ágúst 1949. [ísafirði 1949].
6 bls. 8vo.
Valtýsson, Helgi, sjá Aldrei gleymist Austurland
...; Fenmore, E.: Piltur eða stúlka?; Fossum,
Gunnvor: Dóttir lögreglustjórans; Ravn, Mar-
git: Ein úr hópnum, Ingiríður á Víkurnesi,
Týndi arfurinn; Selmer-Anderssen, Inger: Róm-
antíska Elísabet.
4