Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 65
ISLENZK RIT 1944-1943
Viðauki og leiðréttingar
AÐILS, JÓN JÓNSSON. Gullöld íslendinga. Menn-
ing og lífshættir feðra vorra á Söguöldinni. Al-
þýðufyrirlestrar með myndum. 2. útg. Reykja-
vík, Þorleifur Gunnarsson, 1948. XXIII, 266,
(1) bls., 6 mbl. 4to.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. Mannþekking. Ilag-
nýt sálarfræði. Hugur og heimur I. 2. útg. Ljós-
pr. í Lithoprent. Reykjavík, Hlaðbúð, 1948. 443
bls. 8vo.
AKRANES. 5. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur B.
Björnsson. Akranesi 1946.12 tbl. (140 bls.) Fol.
ARMSTRONG, ANTHONY. Elskhugi að atvinnu.
Skáldsaga. Þýðendur: Ingólfur Gíslason og
Magnús Guðmundsson. Söguritið 2. Reykjavík,
Aðalumboð: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, 1947. [Pr. í Vestmannaeyjum]. 175 bls.
8vo.
BECK, RICHARD. Skáldkonan Guðrún H. Finns-
dóttir. Landnámshjónin Guðmundur (George)
og Guðbjörg Freeman. Fróðleiksmaðurinn
Sveinn Ámason. (Almanak ÓSTh. 1947).
Winnipeg 1947. 24 bls. 8vo.
BJARNASON, JÓHANN MAGNÚS. Ritsafn I.
Æfintýri. Reykjavík, Fjallkonuútgáfan h.f.,
1946. 214 bls., 2 mbl. 8vo.
BJÖRNSDÓTTIR, GUÐRÚN, frá Kornsá. íslenzk-
ar kvenhetjur. Reykjavík 1948. 123 bls., les:
148 bls.
BJÖRNSSON, BJÖRN. Húsnæðismál og bygging-
arstarfsemi í Reykjavík 1928—1947. [Fjöir.
Reykjavík 1948]. 28 bls. 4to.
EINARSSON, SIGURBJÖRN. Vamir íslands.
IJaldi hverr vöku sinni. Vopnavernd og öryggi.
Reykjavík 1948. 32 bls. 8vo.
FIELD, RACHEL. IJadda. Benedikt Sigurðsson ís-
lenzkaði. Teikningarnar eru gerðar af D. P. Lat-
hrop. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja,
[1948]. 209 bls. 8vo.
Árbók Landsbókasajns 1950—51
FORESTER, C. Hornblower. Skáldsaga frá Napó-
leonstímunum. I. I vesturveg. Hersteinn Pálsson
íslenzkaði. Sjómannaútgáfan 9. Reykjavík, Að-
alumboð: Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Ak-
ureyri, 1948. 300 bls. 8vo.
GRÍMSSON, KOLBEINN. Nokkrir sálmar.
(Nockrer Psalmar sem syngiast meiga Kuölld
og Morgna vm alla Vikuna. Ordter af Kolbeine
Grijms Syne, uut af Bæna book. D. Johanis
Haverman. Þrycter a Hoolum i Hiallta Dal.
Anno. 1682). [Ljóspr.] Reykjavík, Lithoprent,
[1946]. (121) bls. 8vo.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN. Saga um skáld.
Prentað sem handrit. (In angello cum libello).
Reykjavík 1948. 32 bls. 8vo.
HALD, LILLI. Sönn ást. Ástarsögusafnið nr. 1.
Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, 1948. [Pr. í Ilafn-
arfirði]. 76 bls. 8vo.
IIEKLBÓKIN. Valin heklmunstur með leiðbein-
ingum. Guðbjörg Þórðardóttir handavinnu-
kennari og Anna J. Jónsdóttir tóku saman,
þýddu og bjuggu undir prentun. Reykjavík,
Handavinnuútgáfan, 1948. 160 bls. 8vo.
IIINN MARGLITl DAUÐI. Saga um ævintýraleg-
an leiðangur til hinna lítt könnuðu Amazón-
landa. Akureyri, Félagsútgáfan, 1947. 161 bls.
8vo.
ÍSLANDSLJÓÐ. 142 sönglög. Safnað hafa Hall-
grímur Jakobsson og Sigursveinn D. Kristins-
son. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík, Alþýðu-
samband íslands, 1948.123 bls. 8vo.
ÍSLENZKT SÖNGVASAFN fyrir harmóníum. I—
II. Safnað hafa og búið til prentunar Sigfús Ein-
arsson og Halldór Jónasson. Ljóspr. í Litho-
prent. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, 1948. IV, 111; IV, 115 bls. 8vo.
KELLER, HELENA. Saga ævi minnar. Sjálfsævi-
saga. Kristin Ólafsdóttir þýddi. Ritsafn kvenna
5