Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 66
66
ÍSLENZK RIT 1944—1948 • VIÐAUKI
II. Reykjavík, Aðalútsala: Rókaútgáfa Guðjóns
Ó. Guðjónssonar, 1947. 397 bls. 8vo.
— Ævisaga mín. Hólmfríður Árnadóttir íslenzk-
aði. Reykjavík, Bókaútgáfan Háafell, 1947. 238
bls. 8vo.
KRANTZ, CLAES. Margt skeður á sæ. Kristján
Jónsson og Guðm. E. Geirdal þýddu. Sjómanna-
útgáfan 8. Reykjavík, Aðalumboð: Bókaverzlun
Pálma H. Jónssonar, Akureyri, 1948. 259 bls.
8vo.
LANDBÚNAÐARSÝNINGIN 1947. Reykjavík
11947]. 70 bls. 8vo.
LÍNDAL, JÓNÍNA SIGURÐARDÓTTIR. Heim-
ilishandbókin. Ritsafn kvenna III. Reykjavík,
Aðalútsala: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, 1947. [Pr. í Vestmannaeyjum]. 158 bls.
8vo.
LOPEZ, ROY. Krókavegir ástarinnar. Ástarsögu-
safnið nr. 5. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, 1948.
[Pr. í Hafnarfirði]. 74 bls. 8vo.
MANNERS, SHIRLEY. Ást og svik. Ástarsögu-
safnið nr. 3. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, 1948.
[Pr. í Hafnarfirði]. 71 bls. 8vo.
MARIEHN, VIVI. Vinnustúlka leikkonunnar. Ást-
arsögusafnið nr. 4. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp,
1948. [Pr. í Hafnarfirði]. 94 bls. 8vo.
MENNINGARPLÁGAN MIKLA. Rit Náttúru-
lækningafélags Islands 7. Reykjavík 1948. 136
bls. 8vo.
MOE, A. II. Auður og ást. Ástarsögusafnið nr. 2.
Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, 1948. [Pr. í Hafn-
arfirði]. 78 bls. 8vo.
NÍELSSON, HARALDUR. Árin og eilífðin. Pré-
dikanir. [2. útg.] Reykjavík, Helgafell, 1948.
(7), 395 bls., 1 mbl. 8vo.
NORÐURFARI. [1.—2. árg.] Útg.: Gísli Brynj-
úlfsson, Jón Þórðarson [Thoroddsen]. Kaup-
mannahöfn 1848—1849. Ljóspr. í Lithoprent.
Reykjavík 1948. VIII, 88; 188 bls. 8vo.
OTTESEN, MORTEN. Trillan. Reykjavík, gefið
út á kostnað höfundar, 1946. 160 bls. 8vo.
PÁLSSON, GESTUR. Kærleiksheimilið. [Mynd-
irnar teiknaði Ásgeir Bjarnþórsson]. Prentað
sem handrit. Reykjavík, Steindórsprent h.f.,
1946. 63, (1) bls. 8vo,
PERCY HINN ÓSIGRANDI. Fjórða bók. Vasaút-
gáfubók — nr. 34. Reykjavík, Vasaútgáfan,
1947. 378 bls. 8vo.
RAGNARS SAGA LOÐBRÓKAR. Reykjavík 1947.
eftir71, (1) bls., komi: 4 mbl.
SABATINI, RAFAEL. Foringinn. Skáldsaga. Sögu-
ritið 1. Reykjavík, Aðalumboð: Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1947. [Pr. í Vest-
mannaeyjum]. 258 bls. 8vo.
— [á titilbl.: Sapatini!] Frelsisvinir. Skáldsaga.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson-
ar, 1948. 472 bls. 8vo.
SAMEININGIN. Mánaðarrit til stuðnings kirkju
og kristindómi Islendinga. 63. árg. Útg.: Hið ev.
lút. kirkjufélag ísl. í Vesturheimi. Ritstj.: S.
Ólafsson. Winnipeg 1948. 12 h. (176 bls.) 8vo.
SIGGI. (Fyrir yngstu lesendur). Akranesi, Nesút-
gáfan, 1948. 37 bls. 12mo.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræða-
skóla Akraness. Ritn.: Bragi Þórðarson, Jón
Bjarni Þórðarson, Guðrún Bergsdóttir, Birna
Sigurðardóttir, Gísli Sigurðsson. Ábm.: Ragnar
Jóhannesson. Akranesi 1948. 24 bls. 8vo.
STEFÁNSSON, JÓNAS, frá Kaldbak. Úr útlegð.
Winnipeg, Sigfús S. Bergmann, 1944. 166 bls.,
1 mbl. 8vo.
SVEITARSTJÓRNARMÁL. Reykjavík 1947. í
stað 1 b. (44 bls.) komi: 2 h. (13—14). [2. h.
pr. á Akranesi].
THORSTEINSSON, GUÐMUNDUR. Negrastrák-
arnir. Myndirnar eftir... 3. útg. Ljóspr. Reykja-
vík, Lithoprent, 1947. (12) mbl. Grbr.
TÍU LITLIR NEGRASTRÁKAR. Ljóspr. í Litho-
prent. Reykjavík 1948. (20) bls. Grbr.
UPPLYFTING. Leikrit í þrem þáttum eftir H., H.
& H. — Revýan 1946. [Fjölr. sem handrit, en
mbl. prentuð]. Reykjavík, Fjalakötturinn,
[1946]. (2), 50, 2, 47, 2, 43, 5 bls., 7 mbl. 4to.
VIÐ MÓÐURKNÉ. Óskar J. Þorláksson tók sam-
an. Siglufirði 1946. 48 bls. 12mo.
VÍÐSJÁ. Reykjavík 1948. 4 h., les: 3 h.
YERBY, FRANK. Fox-ættin í Harrow. Hersteinn
Pálsson íslenzkaði. Grænu skáldsögurnar.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1948. [Pr. á Akra-
nesi]. 235 bls, 8vo,