Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 67
ÍSLENZK RIT 1950
Aasen, O., sjá Háskóli Islands: Atvinnudeild.
AFMÆLISDAGAR MEÐ MÁLSHÁTTUM. Séra
Friðrik A. Friðriksson, prófastur í Húsavík,
hefir valið málshættina og gert teikningamar
(titilblað og blaðsíðuramma). Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri, 1950. (248) bls. Grbr.
AFREKASKRÁ ÍSLANDS. Met og meistarar 1949.
Reykjavík, Frjálsíþróttasamband íslands (Ath-
letic Union of Iceland), [1950]. 25 bls. 8vo.
AFTURELDING. 17. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.:
Eric Ericson og Ásm. Eiríksson. Reykjavík
1950. 8 tbl. + jólabl. (84 bls.) 4to.
Agnars, Jón, sjá Hekla.
Agústsson, Iiörður, sjá Eyjasport.
Agústsson, Jóhann, sjá Blik.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). Vemdið
börnin. Nokkrar leiðbeiningar handa foreldrum
um barnauppeldi. ... tók saman. Stefán Jónsson
teiknaði myndirnar. Reykjavík, Barnaverndar-
nefnd Reykjavíkur, [1950]. 35, (1) bls. 8vo.
Ahlberg, Alj, sjá Bréfaskóli S. í. S.
AKRANES. 9. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur B.
Björnsson. Akranesi 1950. 12 tbl. (147 bls.) 4to.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Áætlun um tekj-
ur og gjöld ... 1950. Akureyri 1950. 13 bls. 8vo.
-— Reikningar ... 1949. Akureyri 1950. 41 bls. 8vo.
— Skrá yfir skatta og útsvör í ... 1950. Akureyri
1950.131 bls. 4to.
Albertsson, Asgrímur, sjá Verkamaðurinn.
ÁLFAR OG RÓSIR. Ævintýri, sögur og frásagnir
eftir skólaböm í Bárðardal. Kári Tryggvason
bjó til prentunar. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma
H. Jónssonar, 1950. [Pr. í Reykjavík]. 96 bls.
8vo.
ALIFUGLARÆKTIN. Tímarit Landssambands
Eggjaframleiðenda. 2. árg. Ritn.: Jóhann Jóns-
son, Gísli Kristjánsson, Pétur M. Sigurðsson.
Ábm.: Ágúst Jóhannesson. Reykjavík 1950. 9
tbl. 8vo.
ÁLIT samstarfsnefndar Alþýðusambands íslands
og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja um á-
hrif gengislækkunarlaganna á kjör launþega og
fleira. Reykjavík, A.S.Í. og B.S.R.B., 1950. 60
bls. 8vo.
ALLT TIL SKEMMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. 1.
árg. Ritstj. og ábm.: Ingvar Gíslason. Reykjavík
1950. [8. h. pr. á Akranesi]. 8 h. (64 bls. hvert;
8. h. 80 bls.) 8vo.
ALLT UM ÍÞRÓTTIR. Tímarit um innlendar og
erlendar íþróttir. 1. árg. Ritstj.: Ragnar Ing-
ólfsson og Öm Eiðsson. Ábm.: Gísli Ásmunds-
son. Reykjavík 1950. 6 b. (1.—5. h. 34 bls. hvert,
6. h. 50 bls.) 8vo.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið
1951. 77. árg. Reykjavík 1950. 128 bls. 8vo.
— Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1950, sem er
annað ár eftir hlaupár og fimmta ár eftir sumar-
auka. Reiknað eftir afstöðu Winnipeg-bæjar í
Manitoba. 56. ár. Safn til Landnámssögu ís-
lendinga í Vesturheimi og fleira. Winnipeg
1950. 122, (1) bls. 8vo.
— um árið 1951 eftir Krists fæðingu ... Reiknað
hafa eftir hnattstöðu Reykjavíkur ... og ís-
lenzkum miðtíma og búið til prentunar Ólafur
Daníelsson dr. phil. og Þorkell Þorkelsson dr.
phil. Reykjavík 1950. 24 bls. 8vo.
ALME, HELEN. Ástin ein. Ástarsögusafnið nr. 8.
Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, 1950. 80 bls. 8vo.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1949. Reykjavík 1950. 11 bls. 8vo.
ALÞINGISMENN 1950. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík 1950]. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1945. Sextugasta og fjórða
löggjafarþing. B. Umræður um samþykkt laga-