Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Qupperneq 71
ÍSLENZK RIT 1950
71
BIRKIS, SIGURÐUR (1893—). Til söngsins.
Reykjavík 1950. (3) bls. 4to.
Bjarkan, Skúli, sjá Hager, Alice Rogers: Janice
flugfreyja; Talbot, Ethel: Hanna tekur í taum-
ana.
BJARKI. 1. árg. Útg. og ábm.: Hrólfur Ingólfsson.
Vestmannaeyjum 1950. 3 tbl. Fol.
Bjarman, Jón, sjá ÆskulýðsblaðiS.
BJARMI. 44. árg. Ritstjórn: ÁstráSur Sigurstein-
dórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjóns-
son. Reykjavík 1950. 19 tbl. Fol.
Bjarnadóttir, Gu'Örún, sjá HjúkrunarkvennablaSiS.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Hlín.
Bjarnarson, Arni, sjá Bjarnason, J. Magnús: Eirík-
ur Hansson II.—III., Ritsafn IV.
[BJARNARSON], SÍMON DALASKÁLD (1844—
1916). LjóSmæli. ValiS hefir Þorvaldur Jakobs-
son, áður prestur í Sauðlauksdal. Reykjavík,
RímnafélagiS, 1950. XLVIII, 488 bls., 2 mbl.
8vo.
BJARNASON, ÁGÚST H. (1875—). Saga manns-
andans. III. Hellas. Reykjavík, HlaSbúS, 1950.
376, (1) bls., 1 mbl., 1 uppdr. 8vo.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá JóIablaSiS.
Bjarnason, Bjarni, sjá ForeldrablaSiS.
Bjarnason, Bjarni A., sjá ÆskulýSsblaSiS.
BJARNASON, BJÖRN (1873—1918). íþróttir
fornmanna á NorSurlöndum. 2. útgáfa. Hr. Þor-
leifur Gunnarsson átti frumkvæSiS aS útgáfu
þessari, en síSar tók Bókfellsútgáfan h.f. viS
henni. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1950. 193,
(1) bls., 4 mbl. 8vo.
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók ..., Talnadæmi.
Bjarnason, Hákon, sjá Osborn, Fairfield: Heimur
á heljarþröm.
BJARNASON, JAKOB M. (1884—). Söguleg sjó-
ferS. Fylgirit meS Sögulegri sjóferS. [Reykja-
vík], gefiS út á ábyrgS höfundar, 1950. 56, (1);
8 bls. 8vo.
BJARNASON, J. MAGNÚS (1866—1945). Eirík-
ur Hansson. Skáldsaga frá Nýja Skotlandi
(Nova Scotia). II— III. Árni Bjarnarson bjó
undir prentun. Reykjavík, Bókaútgáfan Sóley,
[1950]. Bls. 147—568. 8vo.
— Ritsafn IV. Eiríkur Ilansson. Skáldsaga frá
Nýja Skotlandi (Nova Scotia). Önnur útgáfa.
Árni Bjarnarson bjó undir prentun. Reykjavik,
Bókaútgáfan Sóley, 1949—1950. 568 bls.
8vo.
Bjarnason, Jón, sjá ÞjóSviljinn.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blank, Clarie: Beverly
Gray í SuSur-Ameríku, Beverly Gray vinnur
nýja sigra; Booth, D. E.: Ylfingahópur Simma;
Sutton, Margaret: Júdý Bolton í kvennaskóla.
BJARNASON, LÁRUS (1876—). Dæmasafn í eSl-
isfræði handa framhaldsskólum. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1950. 31 bls. 8vo.
— sjá Eriksen, J. K.: ESlisfræði handa framhalds-
skólum II.
BJARNASON, MAGNÚS, frá Hnappavöllum
(1839—1928). Þjóðsagnakver. Jóhann Gunnar
Ólafsson sá um útgáfuna. Reykjavík, Hlaðbúð,
1950. 210, (1) bls., 2 mbl. 8vo.
Bjarnason, Oskar B., sjá Háskóli Islands: At-
vinnudeild.
Bjarnason, SigurSur, frá Vigur, sjá Stefnir; Vest-
urland.
Bjarnason, Þórleifur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Björgólfsson, Sigurður, sjá Corsari, Willy: Vegir
skiljast; Mountevans Iávarður: Með vígdrekum
um veröld alla.
BJÖRNSSON [sic!], BJÖRNSTJERNE. Sigrún á
Sunnuhvoli. Jón Ólafsson íslenzkaði. ÞriSja út-
gáfa. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull, 1950.
[Pr. í Reykjavík]. 138 bls. 8vo.
Björnsson, Björn Th., sjá Við hljóðnemann 1950.
Björnsson, Einar, sjá IþróttablaSið.
BJÖRNSSON, EMIL (1915—). Morgunræður í
Stjörnubíó 1950. GefiS út að tilhlutan Óháða
Fríkirkjusafnaðarins. Reykjavík, Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1950. 153, (1) bls.
8vo.
Björnsson, Erlendur, sjá Gerpir; Sveitarstjórnar-
mál.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
Björnsson, Haraldur, sjá Leikhúsmál.
Björnsson, Höskuldur, sjá Þættir úr Islendinga-
sögum handa börnum og unglingum I.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Á reki með hafísn-
um. Saga. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1950.
112 bls. 8vo.
— Dagur fagur prýðir veröld alla. Skáldsaga. Ak-
ureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1950. 327 bls. 8vo.
Björnsson, Ólafur B., sjá Akranes; Sveitarstjórn-
armál.