Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 90
9Ó
ÍSLENZK RIT 1950
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 28. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1950. 6 tbl. (72 bls.)
8vo.
Loftsson, Garðar, sjá Væringjar.
[LUNDAR DIAMOND JUBILEE 1887 TO 1947].
Framhald á sextíu ára afmælis bók. Saga Alfta-
vatns- og Grunnavatns-bygða. Lundar 1950. Bls.
177—248. 4to.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 1. maí 1950 skulu læknar
og lyfsalar á Islandi selja lyf eftir þessari lyf-
söluskrá. Reykjavík 1950. 53 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 35. árg. 1950. Útg.: Læknafélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Ólafur Geirsson. Meðrit-
stj.: Bjarni Konráðsson og Júlíus Sigurjónsson.
Reykjavík (1950—) 1951. 10 tbl. ((3), 160 bls.)
8vo.
LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög ... Sam-
þykkt á aðalfundi 12. apríl 1950. Reykjavík
1950. 30 bls. 12mo.
LÆKNANEMINN. Blað Félags læknanema. 5. árg.
Útg.: Fél. Læknanema Iiáskóla íslands. Rit-
stjórn: Ásm. Brekkan, Guðm. Árnason, Guðjón
Lárusson, Páll Sigurðsson. Reykjavík 1950. 1.—-
3. tbl. (32 bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1949. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1947. [Reykjavík 1950]. 20
bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1950. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1950. 28 bls. 8vo.
LÖGBERG, 63. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1950.52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64, 16. des. 1943. 43. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1950. 86 tbl. (282 bls.) Fol.
LÖG um félagsheimili og Frumdrög að reglum um
félagsheimili. Sérprent úr „Félagsheimili".
[Reykjavík 1950]. Bls. (1), 8—12, 85—89.
8vo.
LÖG um stéttarfélög og vinnudeilur. (Lög nr. 80,
11. júní 1938). Reykjavík 1950. 15 bls. 8vo.
LÖND OG LÝÐIR. II. bindi. Svíþjóð. Samið hefur
Jón Magnússon. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1950. 180, (2) bls. 8vo.
Magnúsdóttir, Jakobína, sjá Hjúkrunarkvennablað-
ið.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Virkið í
norðri. III. bindi. Sæfarendur. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1950. Bls. 817—1240.
4to.
— sjá Íþróttablaðið; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Magnússon, Asgeir Bl., sjá Réttur.
Magnússon, Bjarni M., sjá Bankablaðið.
Magnússon, Björn, sjá Pétursson, Hallgrímur:
Passíusálmar.
[MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR] JÓN TRAUSTI
(1873—1918). Ritsafn. V. Góðir stofnar, Tvær
gamlar sögur. [2. útg.] Reykjavík, Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1943. [Pr. 1950]. 511
bls. 8vo.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
MAGNÚSSON, HANNES J. (1899—). Sögurnar
hennar ömmu. Sögur og ævintýri fyrir börn.
Með myndum. Myndir teiknaði Þórdís Tryggva-
dóttir. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1950.
215, (1) bls. 8vo.
■— sjá Heimili og skóli; Vorið.
Magnússon, Jón, sjá Lönd og lýðir II.
MAGNÚSSON, MAGNÚS (1904—). Kennslubók
í rafmagnsfræði. I. Reykjavík, Iðnskólaútgáf-
an, 1950. 186, (3) bls. 8vo.
MAGNÚSSON, MAGNÚS (1892—). Setið hefi ég
að sumbli. Æsku- og skólaminningar. Palladóm-
ar. Ferðasaga. Á víð og dreif. Þýðingar. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1950. 427 bls.
8vo.
— sjá Gogol, Nikolaj: Dauðar sálir; Stormur.
Magnússon, Sigurður, sjá Iþróttablaðið.
Magnússon, Sigurður, sjá Schroll, Ejnar: Þórir
Þrastarson; Wiseman kardínáli: Fabiola.
Magnússon, Skúli H., sjá Fridegárd, Jan: Lars
Hárd.
Magnússon, Tryggvi, sjá Elíasson, Helgi og Isak
Jónsson: Gagn og gaman; Námsbækur fyrir
barnaskóla: Gagn og gaman.
Magnússon, Þórarinn, sjá Eyjablaðið.
Magnússon, Þorvaldur, sjá Hallsson, Eiríkur og
Þorvaldur Magnússon: Hrólfs rímur kraka.
MANNERS, SHIRLEY. Láttu hjartað ráða. Ást-
arsögusaínið nr. 7. Reykjavík, Bókaútgáfan
Ösp, [1950]. 64 bls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 3. árg. Rit-
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1950.
46 tbl. Fol.
Mao Tse-Tung, sjá Bókin um Kína.
MAR, ELÍAS (1924—). Gamalt fólk og nýtt. Tólf