Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 93
ÍSLENZK RIT 1950
93
1.—2. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1950. 80 bls. hvert h. 8vo.
— Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman.
Kurt Zier dró myndirnar. 3. fl., 2.—3. h. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námshóka, 1950. 79, (1); 79
(1) bls. 8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1.—2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1950. 80, 96
bls. 8vo.
— Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn-
ingi. Elías Bjarnason samdi. Samþykkt af skóla-
ráði barnaskólanna. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1950. 31 bls. 8vo.
— Ungi litli. Kennslubók í lestri. Steingrímur
Arason tók saman. Fyrri lduti. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, 1950. 63, (1) bls. 8vo.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt fræðslu-
rit í náttúrufræði. 20. árg. Útg.: Ilið íslenzka
náttúrufræðifélag. Rítstj.: Sigurður Þórarins-
son og Ilermann Einarsson. Reykjavík 1950.
4 h. ((3), 192 bls.) 8vo.
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS. Lög
og þingsköp ... Reykjavík 1950. 14 bls. 8vo.
— 9. rit..., sjá McCarrison, Sir Robert: Mataræði
og þjóðþrif.
NEISTI. 6. árg. Útg.: Sósíalistafélag Ilafnarfjarð-
ar. Ritstj.: Olafur Jónsson. Reykjavík 1950. 2
tbl. Fol.
NEISTI. Vikublað. 18. árg. Útg.: Alþýðufl.fél.
Siglufj. Ábm.: Olafur H. Guðmundsson. Siglu-
firði 1950. 21 tbl. Fol.
NEXÖ, MARTIN ANDERSEN. Endurminningar
III. Á hrakningi. Björn Franzson íslenzkaði.
Reykjavík, Mál og menning, 1950. 174 bls. 8vo.
Níelsson, Jens E., sjá Bárðarson, Jóhann: Séra Páll
Sigurðsson; Foreldrablaðið.
NORDAL, SIGURÐUR (1886—). Skottið á skugg-
anum. Vísur og kvæði. Prentað sem handrit. In
angello cum libello III. Reykjavík 1950. 39 bls.
8vo.
NORDH, BERNHARD. Lars í Marzhlíð. Jón
Helgason íslenzkaði. I Marsfjallets skugga heitir
bók þessi á frummálinu. Draupnissögur 18.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1950. 220 bls. 8vo.
NORDISK ANDELSFORBUND. Aðalfundur ...
1950. Reykjavík 24. júní. Reykjavík [1950].
15, (1) bls. 4to.
NORÐURLJÓSIÐ. 32. árg. Útg. og ritstj.: Arthur
Gook. Akureyri 1950. 12 tbl. (48 bls.) 4to.
NORRÆNA STÚDENTAMÓTIÐ á biblíulegum
grundvelli 1950. Det nordiska Studentmötet pá
biblisk grund 1950. [Reykjavík 1950]. 46 bls.
8vo.
— Söngvar. [Reykjavík 1950]. 22 bls. 8vo.
NORRÆN JÓL. X. Ársrit Norræna félagsins 1950.
Ritstj.: Guðlaugur Rósinkranz. Teikningar:
Örlygur Sigurðsson teiknaði forsíðu. Reykja-
vík 1950. 71 bls. 4to.
NORRÆN SÖGULJÓÐ. Friðþjófssaga [eftir Esa-
ías Tegnér, 5. útg.] og Bóndinn [eftir Anders
Hovden, 2. útg.] Matthías Jochumsson þýddi.
Myndaútgáfa. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1950. X, 328 bls. 8vo.
NÝIR ÍSLENZKIR DANSLAGATEXTAR. Með
og án gítargripa. 3. hefti. Reykjavík, Drangeyj-
arútgáfan, 1950. 32 bls. 12mo.
NÝI TÍMINN. 9. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.:
Ásmundur Sigurðsson. Reykjavík 1950. 40 tbl.
Fol.
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 43. ár. Útg.: Bókaforlag
Þorsteins M. Jónssonar h.f. Ritstj.: Þorsteinn
M. Jónsson. Akureyri 1950. 4 h. ((2), 156 bls.)
4to.
NÝJÁRSNÓTTIN. Áramótablað. Útg.: Útgáfu-
félagið Álfhóll. Reykjavík [1950]. 12 bls.
Fol.
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. 15. árg. Útg.: Félag
róttækra stúdenta. Ritstj. og ábm.: Ólafur Jens-
son, stud. med. Reykjavík 1950. 1. tbl. (8 bls.)
4to.
NÝJA TESTAMENTIÐ. Ný þýðing úr frummál-
inu. — Sálmarnir. The Book of Psalms in Ice-
landic. London og Reykjavík, Hið brezka og er-
lenda biblíufélag, 1950. [Pr. í Englandi]. 463,
150 bls. 12mo.
NÝTT KVENNABLAÐ. 11. árg. Ritstj. og ábm.:
Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1950. 8 tbl.
4to.
Oddsson, Jóh. Ögm., sjá Stórstúka íslands.
Oddsson, Þóroddur, sjá Bréfaskóli S. í. S.
ÓFEIGUR. 7. árg. Ritstj. og ábm.: Jónas Jónsson,
frá Hriflu. Reykjavík 1950. 12 tbl. 8vo.
O’HARA, JOHN. Nautnalíf í New York. Fyrri
hlúti; síðari hluti. Reykjavík, Kvöldútgáfan,
1950. [Pr. í Vestmannaeyjum]. 172; 162 bls.
8vo.
ÓLA, ÁRNI (1888—). Fortíð Reykjavíkur. Sögu-