Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 95
ÍSLENZK RIT 1950
95
Petersen, Gunnar, sjá Verzlunarskólablaðið.
Pétursson, Bjarni, á Skarði, sjá Eggerz, Friðrik:
Ur fylgsnum fyrri aldar I.
Pétursson, Halldór, sjá Gíslason, Benedikt, frá Hof-
teigi: Islenzki bóndinn; Jónsson, Stefán:
Mamma skilur allt; Kappar; Námsbækur fyrir
barnaskóla: Lestrarbók; Reika svipir fornald-
ar; Spegillinn.
PÉTURSSON, HALLGRÍMUR (1614—1674).
Heilræðavísur. Reykjavík, Fjáröflun Skrúðs-
sjóðs Hallgrímskirkju, 1950. (12) bls. 12mo.
— Passíusálmar ... með orðalykli eftir Björn
Magnússon prófessor. Reykjavík, Snæbjörn
Jónsson, 1950. XXIV, 413, (1) bls. 8vo.
Pétursson, Hannes, sjá Skólablaðið.
Pétursson, Jakob 0., sjá Islendingur; Lindgren,
Astrid: Lína langsokkur í Suðurhöfum.
PÉTURSSON, KRISTINN. Sólgull í skýjum. Ljóð.
Reykjavík 1950. 79 bls. 8vo.
Pétursson, Kristján, sjá Röðull.
Pétursson, Philip M., sjá Brautin.
PÉTURSSON, RÖGNVALDUR (1877—1940).
Fögur er foldin. Ræður og erindi. Þorkell Jó-
hannesson bjó til prentunar. Reykjavík, Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs, 1950. 404 bls., 2 mbl.
8vo.
Pétursson, Sigurður //., sjá Háskóli Islands: At-
vinnudeild; Tímarit Verkfræðingafélags Is-
lands.
Pétursson, Sigurj., sjá Iþróttablaðið.
Pjetursson, Steján, sjá Alþýðublaðið; Alþýðu-
helgin.
Pétursson, Tryggvi, sjá Annáll erlendra tíðinda.
PHILLIPS, DAVID GRAHAM. Súsanna Lenox.
Jón Helgason íslenzkaði. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., [1950]. 621 bls. 8vo.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1950. 12 tbl. 4to.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 28. árg. Ritstjórn: Hallbjörn Ilalldórsson,
Sigurður Eyjólfsson. Reykjavík 1950—1951. 12
tbl. (48 bls.) 8vo.
QUENTIN, PATRICK. Algleymi. Skáldsaga. Akur-
eyri, H jartaásútgáfan, 1950. 156 bls. 8vo.
Rafnar, Friðrik sjá Rotary International.
Rajnar, Jónas, sjá Færeyskar þjóðsögur; Gilberg,
Aage: Nyrzti læknir í heimi; Gríma.
Rajnsson, Jón, sjá Vinnan.
Ragnars, Olafur, sjá Siglfirðingur.
RAKATAFLA. Reykjavík, Veðurstofan, [1950].
(2), III, 23 bls. 8vo.
Rangárjnng II, sjá Skúladóttir, Helga: Rangárvellir
1930.
Rask, Rasmus, sjá Holberg, Ludvig: Jóhannes von
Iláksen.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Ársskýrsla ... Apríl
1949 til apríl 1950. [Reykjavík 1950]. 8 bls.
8vo.
Rauðu bœkurnar, sjá Simmons, Margaret Irvin:
Stína Karls.
RAVN, MARGIT. Systurnar í Litluvík. Helgi Val-
týsson íslenzkaði. Akureyri, Bókaforlag Þor-
steins M. Jónssonar, 1950. 185 bls. 8vo.
— Ung stúlka á réttri leið. Helgi Valtýsson íslenzk-
aði. Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jónsson-
ar, 1950. 221 bls..8vo.
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 13. árg.
Ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1950. 6
tbl. (4 bls. hvert). 4to.
REGLUGERÐ um búfjárrækt. [Reykjavík 1950].
22 bls. 4to.
— um fiskmat og meðferð, verkun og útflutning á
fiski. [Reykjavík 1950]. 19 bls. 4to.
REGLUR um skipamælingar. [Reykjavík 1950].
46, (1) bls. 8vo.
— varðandi gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja.
[Reykjavík 1950]. 18 bls. 8vo.
REIKA SVIPIR FORNALDAR. Þættir úr fornum
sögum með myndum. Finnbogi Guðmundsson
valdi. Halldór Pétursson gerði myndirnar. Upp-
drættirnir á 74. og 85. bls. eru hér birtir með
leyfi Sturlunguútgáfunnar. Reykjavík, Islend-
ingasagnaútgáfan, [1950]. 103, (1) bls. 8vo.
REIKNINGASKRIFSTOFA SJÁVARÚTVEGS-
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1948. Reykjavík 1950. (13) bls. Grbr.
RÉTTUR. Tímárit um þjóðfélagsmál. 34. árg.
Ritstj.: Einar Olgeirsson og Ásgeir Bl. Magnús-
son. Reykjavík 1950. 4 h. (320 bls.) 8vo.
Reykdal, Fanney, sjá Kvennaskólablaðið.
REYKJALUNDUR. 4. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritn.: Björn Guð-
mundsson, Guðmundur M. Þorláksson, Júlíus
Baldvinsson, Árni Guðmundsson, Baldvin Jóns-
son. Ábm.: Árni Guðmundsson. Reykjavík
1950. 49 bls. 8vo.
REYKJANES. 7. árg. Útg.: Fulltrúaráð Sjálfstæð-
isfélaganna í Keflavík. Ritstj.: Helgi S. Jóns-