Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Qupperneq 99
ÍSLENZK RIT 1950
99
Sigurðsson, Páll, sjá Bárffarson, Jóhann: Séra Páll
Sigurðsson.
Sigurðsson, Páll, sjá Heilbrigt líf.
Sigurðsson, Páll, sjá Læknaneminn.
Sigurðsson, Pétur, sjá Eining.
Sigurðsson, Pétur, sjá Kellock, Harold: Houdini.
Sigurðsson, Pétur M., sjá Alifuglaræktin.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Sigurðsson, Sigurgeir, sjá Kirkjublaffiff.
SIGURÐSSON, SIGURJÓN (1916—). Ljósavatn.
Ljóff. Reykjavík 1950. 228 bls. 8vo.
Sigurðsson, Steingrímur, sjá Líf og list.
Sigurðsson, Sveinn, sjá Eimreiðin.
Sigurðsson, Þórður B., sjá Stúdentablað 1. desemb-
er 1950.
Sigurðsson, Örlygur, sjá Norræn jól.
Sigurður jrá Syðstu-Mörk, sjá [Jónsson, Sigurður].
Sigurgeirsson, Pétur, sjá Æskulýðsblaðið.
Sigurjónsdóttir, Vaka, sjá Æskulýðsblaðið.
Sigurjónsson, Arnór, sjá Árbók landbúnaðarins
1950.
Sigurjónsson, Bragi, sjá Alþýðumaðurinn; Göngur
og réttir III.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi; Dreyer, G. K.:
Kalli skipsdrengur; Medén-Adde, Karin: Krist-
ín í Mýrarkoti.
SIGURJ ÓNSSON, JÓHANN (1880—1919).
Fjalla-Eyvindur. Leikrit í fjórum þáttum.
Myndirnar eru gerðar af Jóhanni Briem listmál-
ara. Reykjavík, Heimskringla, 1950. 99, (1) bls.
8vo.
Sigurjónsson, Júlíus, sjá Læknablaðið; Sigurðar-
dóttir, Ilelga: Lærið að matbúa.
Sigurjónsson, Sigurbjörn, sjá Röðull.
SIGURJÓNSSON, SVEINBJÖRN (1899—). Brag-
fræði handa miðskólum og gagnfræðaskólum.
Reykjavík 1950. 16 bls. 8vo.
— sjá Bréfaskóli S. I. S.
Sigurlásson, Eggert, sjá Eyjasport.
Sigursteindórsson, Astráður, sjá Bjarmi.
SIGVALDASON, BENJAMÍN (1895—). Sagna-
þættir. Fyrsta bindi. (Fyrri hluti; síðari hluti).
Reykjavík, Iðunnarútgáfan, 1950. 327, (1) bls.
8vo.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar ... 1949. [Siglufirði 1950]. 50 bls.
4to.
SILFURBJÖLLUR. Tólf sögur fyrir börn og ungl-
inga. Safnað hefur Eric Ericson. Reykjavík,
Fíladelfía, [1950]. 80 bls. 8vo.
Silone, Ignazio, sjá Guðinn, sem brást.
SÍMABLAÐIÐ. 35. árg. Útg.: Félag íslenzkra
símamanna. Reykjavík 1950. 1 tbl. (32 bls.)
4to.
SIMMONS, MARGARET IRVIN. Stína Karls.
Freysteinn Gunnarsson þýddi og endursagði.
Rauðu bækurnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan
h.f., 1950. 190 bls. 8vo.
Símonarson, Hallur, sjá Jazzblaðið; Sportblaðið.
Símonarson, Njáll, sjá Frjáls verzlun.
Símon Dalaskáld, sjá [Bjarnarson], Símon Dala-
skáld.
SIMSON, M. Noregsför Skógræktarfélagsins og
skógrækt á íslandi. Ísafirði, Skógræktarfélag
ísafjarðar, [1950]. 30 bls. 8vo.
[SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN]. Baráttan gegn
borginni. [Reykjavík 1950]. 12 bls. 16mo.
-— Hvað kommúnistar vilja. [Reykjavík 1950]. 20
bls. 16mo.
— Reykjavík 1946—1950. Störf og stefna Sjálf-
stæðismanna í bæjarmálum höfuðstaðarins.
Reykjavík 1950. (30) bls. Fol.
— Skylda skyldnanna. Að verja frelsið. [Reykja-
vík 1950]. 8 bls. 16mo.
[SJÓKORT ÍSLENZK]. Nr. 2. Vesturströnd ís-
lands, ísafjarðardjúp. Skutilsfjörður. Mæli-
kvarði 1:20 000. (ísafjörður. 1:6000). Reykja-
vík, Vita- og hafnarmálaskrifstofan, 1950. 1
uppdr. Grbr.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. 13. ár. Útg.: Sjó-
mannadagsráðið. Ritn.: Geir Ólafsson, Grímur
Þorkelsson, Júlíus Kr. Ólafsson, Þorvaldur
Björnsson, Sigurjón Á. Ólafsson. Ábm.: Henry
Hálfdansson. Reykjavík 1950. 48 bls. 4to.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skýrsla
stjórnar ... Flutt af formanni félagsins á aðal-
fundi 31. janúar 1950. Reykjavík 1950. 18 bls.
8vo.
SJÓMANNA- OG GESTAHEIMILI SIGLU-
FJARÐAR. Árbók ... 1949. 11. ár. Siglufirði
[1950]. 32 bls. 8vo.
Sjómannaútgáfan, sjá Andersen, Knud: Yfir Atl-
antshafið (13); Forester, C. S.: Hornblower II.
(14).
SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H.F.,
Reykjavík. Stofnað 1918. 1949, 31. reikningsár.
Reykjavík [1950]. (16) bls. 8vo.