Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Qupperneq 101
ÍSLENZK RIT 1950
101
SPAÐAÁSINN. [1. árg.] Útg.: Söguútgáfan Suffri.
Reykjavík 1950. 3 h. 8vo.
SPÁNVERJAVÍGIN 1615. Sönn frásögn eftir Jón
Guðmundsson lærða og Víkinga rímur. Jónas
Kristjánsson bjó til prentunar. Islenzk rit síðari
alda, 4. bindi. Kaupmannahöfn, Hið íslenzka
fræðafélag, 1950. XL, 96 bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKRANESS. Reikningar ... 1949.
[Akranesi 1950]. (3) bls. 12mo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrir árið 1949. Akureyri 1950. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR. Reikning-
ur ... árið 1949. [Ilafnarfirði 1950]. (3) bls.
8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1949. [Siglu-
firði 1950]. (3) bls. 12 mo.
SPÁSPIL OG LEIÐARVÍSIR fyrir þá, sem vilja
læra að lesa í þeim örlög sín og annarra. Reykja-
vík, Leifur Jónsson, 1950. 64 bls. 12mo.
SPEGILLINN. (Samvizkubit þjóðarinnar). 25. árg.
Ritstj.: Páll Skúlason. (Teiknari: Halldór Pét-
ursson). Reykjavík 1950. 12 tbl. ((1), 200 bls.)
4to.
Spender, Stephen, sjá Guðinn, sem brást.
SPERRY, ARMSTRONG. Óli Anders. Ólafur Ein-
arsson íslenzkaði. Bláu bækurnar. Reykjavík,
Bókfellsútgáfan h.f., 1950. 192 bls. 8vo.
SPORTBLAÐIÐ. 1. árg. Útg.: Sportblaðið h.f. Rit-
stj.: Hallur Símonarson. Ábm.: Guðmundur H.
Kristjánsson. Reykjavík 1950. 23 tbl. Fol.
SPURNINGAR OG SVÖR viðvíkjandi blöndun
feitisnauðrar þurrmjólkur (undanrennudufts) í
brauð og aðrar brauðgerðarvörur. Reykjavík,
Landbúnaðarráðuneytið, 1950. 23 bls. 12mo.
STARFSMANNABLAÐHD. 5. ár. Útg.: Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja. Reykjavík 1950. 1
tbl. (28 bls.) 8vo.
STARFSMANNAFÉLAGIIÓLAPRENTSMIÐJU.
Lög ... [Reykjavík 1950]. 7 bls. 16mo.
STARK, SIGGE. Skógardísin. Gulu skáldsögurnar
11. Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1950. 248 bls.
8vo.
Ste/ánsdóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað.
STEFÁNSSON, EGGERT (1890—). Lífið og ég.
I. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1950.
108 bls., 7 mbl. 8vo.
Ste/ánsson, Friðjón, sjá Eyjablaðið.
STEFÁNSSON, HALLDÓR (1892—). Sögur og
smáleikrit. Reykjavík, Ileimskringla, 1950. 201,
(1) bls. 8vo.
Stejánsson, Hreiðar, sjá Stefánsson, [Jensína Jóns-
dóttir] Jenna og Hreiðar: Adda í kaupavinnu.
STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR]
JENNA (1918—) og HREIÐAR (1918—).
Adda í kaupavinnu. Myndir teiknaði Þórdís
Tryggvadóttir. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1950. 92 bls. 8vo.
[STEFÁNSSON, JÓN] (1881—). Jón Stefánsson.
Formáli eftir Poul Uttenreitter. — Islenzk list.
Reykjavík, Helgafell, 1950. 89, (1) bls. 4to.
[Stejánsson, Magnús] Orn Arnarson, sjá Halldórs-
son, Skúli: Móðir mín & Fylgdarlaun.
Ste/ánsson, Marínó L., sjá Kappar.
Stejánsson, Stefán S., sjá Viljinn.
Stejánsson, Valtýr, sjá ísafold og Vörður; Lesbók
Morgunblaðsins; Morgunblaðið.
Ste/ánsson, Þorst., sjá Víkingur.
STEFFENSEN, JÓN (1905—). Um líkamshæð ís-
lendinga og orsakir til breytinga á henni. Sérpr.
úr Læknablaðinu 9.—10. tbl. 1950. [Reykjavík
1950]. 21 bls. 8vo.
STEFNIR. Tímarit Sjálfstæðismanna. 1. ár. Útg.:
Samband ungra Sjálfstæðismanna. Ritstj.:
Magnús Jónsson og Sig. Bjarnason. Reykjavík
1950. 4 h. (88, 86,73,80 bls.) 8vo.
STEINBECK, JOHN. Kátir voru karlar. Karl ís-
feld íslenzkaði. [2. útg.] Reykjavík, Hlöðufell,
1950. [Pr. á Akranesi]. 188 bls. 8vo.
Steindórsson, Egill, sjá Kristinsson, Ilelgi: Um
Egil Steindórsson, forfeður hans og niðja.
STEINDÓRSSON, STEINDÓR, frá Hlöðum
(1902—). Akuryrkja á Islandi í fornöld og fyrr
á öldum. [Sérpr. úr Ársriti Ræktunarfélags
Norðurlands, 45.—46. árg.] Akureyri 1950. 46
bls. 8vo.
Steinþórsson, Steingrímur, sjá Búnaðarrit; Freyr.
STJARNAN. Útg.: The Can. Union Conference of
S. D. A., Oshawa, Ontario. Ritstj.: Miss S.
Johnson. Lundar, Manitoba 1950. 12 h. (96 bls.)
4to.
STJARNAN MÍN ... (Nature Boy). Sungið af
King Cole með aðstoð ldjómsveitar á Capitol
A-13028. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík,
Drangeyjarútgáfan, 1950. 4 bls. 4to.
STJÓRNARTÍÐINDI. 1950. A-deild; B-deild.