Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Qupperneq 107
ÍSLENZK RIT 1950
107
Þorbjörnsson, Páll, sjá Brautin.
ÞÓRÐARSON, BJÖRN (1879—). Gyðingar koma
heim. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, [1950].
208 bls. 8vo.
— Síðasti goðinn. [Þorvarður Þórarinsson].
Reykjavík, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1950.
193 bls., 11 mbl. 8vo.
Þórðarson, Guðmundur, sjá Biggers, Earl Derr:
Charlie Chan í Honolulu.
Þórðarson, Haukur, sjá Zwilgmeyer, Dikken: Ann-
ika.
Þórðarson, Oskar Þ., sjá Sigurðsson, Bjöm og Ósk-
ar Þ. Þórðarson: Influenzufaraldurinn 1949.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1889—). Að æfi-
lokum. Æfisaga Árna prófasts Þórarinssonar
VI. Fært hefur í letur ... Reykjavík, Helgafell,
1950. 419 bls., 4 mbl. 8vo.
— Bréf til Láru. Frá ... Með nýjum atómpistli til
Kristins. IV. útgáfa. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1950. 240 bls., 1 mbl. 8vo.
— Bréf til Láru. Frá ... Með nýjum atómpistli til
Kristins. V. útgáfa. Reykjavík, Helgafell, 1950.
240 bls. 8vo.
ÞÓRÐARSON, ÞORLEIFUR (1908—). Tvöföld
bókfærsla. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1950. 83 bls. 4to.
— sjá Bréfaskóli S. 1. S.
Þórhallsson, Ólajur G., sjá Bæjarblaðið.
Þorkelsson, Gísli, sjá Fiskur.
Þorkelsson, Grímur, sjá Sjómannadagsblaðið; Vík-
ingur.
Þorkelsson, Sigurður, sjá K.S. blaðið.
Þorkelsson, Þorkell, sjá Almanak um árið 1951.
ÞORLÁKSSON, GUÐMUNDUR (1907—). Landa-
fræði. Kennslubók handa framhaldsskólum. I.
Gefin út að tilhlutun fræðslumálastjórnarinnar.
Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jónssonar
h.f., 1950. 153 bls. 8vo.
Þorláksson, Guðmundur M., sjá Foreldrablaðið;
Reykjalundur.
Þorláksson, Helgi, sjá Menntamál.
Þórleifsdóttir, Svaja, sjá Melkorka.
ÞÓRÓLFSSON, BJÖRN K. (1892—). Dróttkvæði
og rímur. [Skírnir, 124. ár. Reykjavík 1950].
Bls. 175—209. 8vo.
Þorsteinsdóttir, Rannveig, sjá Ott, Estrid: Finn-
merkurferð Ingu.
Þorsteinss, Geir II., sjá Kristilegt skólablað.
Þorsteinsson, Björn, sjá Friðarhreyfingin.
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR J. (1911—).
Islenzkar biblíu])ýðingar. Sérpr. úr IV. árg.
Víðförla. Reykjavík 1950. 40 bls. 8vo.
— Jón Thoroddsen. Sérprentun formála fyrir ís-
lenzkum Urvalsritum Menningarsjóðs 1950.
Reykjavík 1950. XLII bls. 8vo.
— sjá Thoroddsen, Jón: Ljóð og sögur.
Þorsteinsson, Sveinn, sjá Víkingur.
LÞORSTEINSSON, ÞORSTEINN] (1880—). Af-
mælisrit til Þorsteins Þorsteinssonar á sjötugs
afmæli hans 5. apríl 1950. Nefnd skipuð af
stjórn Félags hagfræðinga sá um útgáfuna.
Reykjavík 1950. (13), 226 bls. 8vo.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
Þorvaldsson, Magnús, sjá Röðull.
Þorvaldsson, Þorvaldur, sjá Hvöt.
[Þorvarður Þórarinsson], sjá Þórðarson, Björn:
Síðasti goðinn.
[ÞRJÚ HUNDRUÐ OG FIMMTÍU] 350 GÓÐ
RÁÐ. Vestmannaeyjum, Ilandbókaútgáfan,
1950.109 bls. 8vo.
ÞRÓUN. Jólablað 1950. [ísafirði 1950]. 8 bls. 4to.
ÞÚ VAFÐIR MIG ÖRMUM. — You ’re breaking
my heart. — Útsett fyrir píanó með guitarhljóm-
um. íslenzkur og enskur texti. Kynnt af K.K.-
sextettinum. Reykjavík, Nótnaforlagið Tempó,
1950. (4) bls. 4to.
ÞÆTTIR ÚR ÍSLENDINGASÖGUM IIANDA
BÖRNUM OG UNGLINGUM. I. hefti. Hróð-
mar Sigurðsson bjó til prentunar. Höskuldur
Björnsson teiknaði myndirnar. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1950. 184 bls. 8vo.
ÆGIR. Mánaðarrit Fiskifélags Islands um fisk-
veiðar og farmennsku. 43. árg. Ritstj.: Lúðvík
Kristjánsson. Reykjavík 1950. 12 tbl. ((3), 304
bls.) 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 51. árg. Útg.:
Stórstúka íslands (I. O. G. T.) Ritstj.: Guðjón
Guðjónsson. Reykjavík 1950. 12 tbl. ((2), 144
bls.) 4to.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Æskulýðsfé-
lag Akureyrarkirkju (1.—3. tbl.), Æskulýðsfé-
lag Akureyrar (4.—6. tbl.) Ritstjórn: Jón
Bjarman (1.—4. tbl.), Friðbjörn Gunnlaugs-
son (1.—4. tbl.), Jóhann Lárus Jónsson (1.—3.
tbl.), Jóhann Lárusson (4.—6. tbl.) og Bjarni
A. Bjarnason (4.—6. tbl.) Blaðam.: Höskuldur
Goði Karlsson, Öskar Eiríksson, Signa Ilalls-
dóttir, Sigtryggur Sigtryggsson og Vaka Sigur-