Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 138

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 138
138 EINAR BJARNASON þar. Ættartalan nær yfir blöðin 1—4 incl., og er flest það fólk, sem hún nefnir, vel kunnugt, efnafólk og áberandi á sínum tíma. A 5. og 6. blaði er rakiS afkvæmi systkina Þorgeirs Gottskálkssonar langafa höf- undar. 5. hlaSiS hefst á þessu: „GuSný Gottskálksdóttir systir Þorgeirs“. Lítur þetta því út sem framhald af niSjatali frá Þorgeiri eSa frásögn af honum. Höfundi er kunn- ugt um nafn manns Guðnýjar langafasystur sinnar, en ekki veit hann hvers son hann var eða hvar hann bjó. Hann hét Gunnar Jónsson og bjó 1703 á KolgrímastöSum í EyjafirSi. Höf. segir, að GuSrún Gunnarsdóttir og GuSnýjar hafi verið þrígift. ÞaS er rétt. Víst er, aS hún átti fyrst Þorvald, og nafn hans þekkir höfundur, en ekki virðist hann hafa vitað, þegar hann skrifaSi þetta, að sá Þorvaldur var sonur Gunnlaugs bónda í Gullbrekku í EyjafirSi Egilssonar frá GeitaskarSi. ManntaliS 1703 staðfestir, að GuSrún hafi verið a. m. k. tvígift, og þá er hún gift Jóni bónda í Gullbrekku Skúla- syni. Sonur GuSrúnar og Þorvalds var nafnkunnur maður nyrðra, Gottskálk lögréttu- maður, sem bjó í MöSrufelli í Eyjafirði og síðar á HreiSarsstöSum í SvarfaSardal, en síðast var hann í Miklabæ í BlönduhlíS hjá síra Þorvaldi syni sínum. Þessi ættleggur hefur því verið höfundi minnisstæður, enda mun hann vera frumheimildarmaður að niSjatali frá Gottskálki á Helgastöðum í Eyjafirði langlangafa sínum. Höf. þekkir nafn manns GuSrúnar Þorvaldsdóttur, systur Gottskálks lögréttumanns. Hann hét Björn Pálsson, og er ekki að efa, að það sé rétt; svo náin kynni hlaut höf. að hafa af þessu fólki, enda átti Sigurlaug dóttir Björns og Guðrúnar Jón á Melum í SvarfaSardal, sem var sonur Jóns Finnssonar hálfbróður Gísla föður höfundar. Einkennilegt er þaS, að síra Þorsteinn Ketilsson nefnir börn Björns og GuSrúnar „Bjarna“-börn, en það hlýtur að vera rangt, hvernig sem á því stendur. Björn Pálsson er ekki búandi í EyjafirSi þegar jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns er samin, en hann er án efa sá, sem undir- ritar einn þátt hennar á Munkaþverá 30. september 1712. Ekki verður Björns Pálssonar vart í EyjafirSi eða í grennd viS hann í manntalinu 1703, enda mun það vera svo, að Björn þessi sé sá, sem 1703 er hjá foreldrum sínum á BjarnastöSum í Selvogi, Páli lög- réttumanni Björnssyni og GuSrúnu Jónsdóltur, en Páll átti skyldfólk margt og tengda- fólk í EyjafirSi, og er því auðskiliS, að sonur hans leitaði norður. Sunnlenzkar ættatölur virðast ekki vita hvað varð af Birni þessum, en hér mun hann vera kominn í leitirnar. 6. blaðið segir frá Olafi Gottskálkssyni hróður Þorgeirs, og ber það saman við manntalið 1703, sem þar er sagt, og enn segir það frá GuSrúnu Gottskálksdóttur, sem fyrr átti SigurS, en síðar Kolbein. Fyrst hefur höfundur sett nafn fyrra manns GuS- rúnar Ólafur, en síðan hefur hann breytt því í SigurS, sem vafalaust er hiS rétta. Á 7. og 8. blaði rekur höf. ætt móður sinnar, í karllegg til langlangafa síns, Páls bónda í Böðvarsnesi í Fnjóskadal, en lengra mun hann ekki hafa kunnað að rekja. Kunnari hefur honum veriS ættleggur móSurmóður sinnar, Ólafar Þorgeirsdóttur Gottskálkssonar. Karllegg hennar rekur hann til síra Sigfúsar á StaS í Kinn GuSmunds- sonar, sem hann aS vísu nefnir Vigfús, en slíkt er afsakanlegt er Sigfúsar og Vigfúsar voru á þeim árurn almennt nefndir „Fúsar“, bæði í ræðu og riti, og var nöfnunum því oft blandaS saman. Eins og áður er sagt hefur höf. sennilega ekki haft fyrir sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.