Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 140

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 140
140 EINAR BJARNASON rínu Grímsdóttur bónda á Lundi í Fnjóskadal. Þetta kemur heim við aðrar heimildir, og síðar í handritinu gerir höfundur nánari grein fyrir ætt Gríms, sem hann segir að liafi verið sonur Jóns bónda á Draflastöðum, og kemur þetta allt heim við önnur gögn, sem kunn eru, og sýnir það, að alllangt hefur Guðmundur vitað ætt sína á suma vegu án þess að hún lægi skráð fyrir, með því að ekki er kunnugt, að Draflastaðaætt- in hafi verið skráð nema í brotum, þar sem hún snerti aðrar ættir. Ingibjörg er ekkja 1703, 48 ára gömul er manntalið er tekið, og býr þá í Argerði í Eyjafirði. Systir henn- ar var Rannveig, sem 1703 er 56 ára gift Ogmundi bónda í Gröf í Kaupangssveit Þor- steinssyni. Ein dætra þeirra var Katrín, sem væntanlega hefur borið nafn móðurmóð- ur sinnar. Nú segir höfundur, að systir Katrínar Grímsdóttur hafi verið Þórey Gríms- dóttir kona Björns bónda á Syðra-Hóli í Kaupangssveit og hún hafi verið móðir Guð- rúnar konu Björns lögréttumanns í Hvassafelli Hallssonar, en Guðrún hafi verið ein af sjö systkinum. Eitt þessara systkina var Arni bóndi á Syðra-Hóli Björnsson, faðir Einars nefndarmanns úr Vaðlaþingi, sem leyfi fékk til hjúskapar með Katrínu fyrr- nefndri Ogmundsdóttur vegna þremenningsfrændsemi. Vitneskjan um hjúskaparleyf- ið styður ættfærslu Guðmundar. Á 18. blaði hefst ættartala Þorláks Þórarinssonar kirkjuprests á Möðruvallaklaustri. Ber allt það, sem þar segir um síra Þorlák og ætt hans, vitni um það, að þá vitneskju hafi höf. beint frá síra Þorláki sjálfum, og sé rétt í hvívetna. Á aftari síðu 18. blaðs greinir höf. frá föðurætt Helgasona, sona Helga Ólafssonar, sem 1703 er 25 ára vinnumaður í Miklagarði í Eyjafirði. Hann rekur móðurætt Helga til Sigfúsar í Hvassafelli Ólafssonar og endurtekur það, sem hann segir nokkru fram- ar um ætt Sigfúsar og konu hans. Föðurætt Helga rekur hann hinsvegar ekki. Kona Helga var Guðrún Hallgrímsdóttir, afasystir höfundar og því er honurn þetta fólk kunnugt. Þá endurtekur höfundur það, sem hann nokkru framar sagði um konu Páls í Árgerði, langömmubróður síns, segir hana ættaða vestan úr Hjaltadal og hafa kom- ið í Eyjafjörð með Helgu Þorbergsdóttur fyrstu konu síra Gunnlaugs í Saurbæ Sig- urðssonar, sem þjónustustúlka hennar. Á blöðunum 20—23 incl. segir frá ætt og afkvæmi Gísla sýslumanns á Hlíðarenda, og er það vitanlega tekið eftir ættatölum, sem höfundur hefur haft fyrir sér, og verður ekki annað séð, en að það hljóti allt að vera rétt haft eftir. Á 24. blaði rekur höf. ætt Stefáns biskups Jónssonar og niðja bræðra hans að nokkru, auðvitað einnig eftir skráðum heimildum, en þar fer hann þó rangt með föðurætt Torfa í Klofa, og hefur nafn Jóns föður Torfa fallið úr ættfærslunni. Á 25. og 26. blaði er rakin framætt Jóns sýslumanns í Grenivík Jónssonar, og er það vafalaust gert eftir skráðum heimildum, sem höfundur hefur haft fyrir sér. Á 26. blaði rekur hann ætt Páls lögmanns Vigfússonar, systkina hans og föðursyst- kina, og er auðvitað ekkert af því frumlegt. Á 28. og 29. blaði segir frá börnum Magn- úsar prúða sýslumanns í Ógri Jónssonar og börnum Árna sýslumanns á Hlíðarenda Gíslasonar, ekkert af því frumsamið. Á 29. blaði rekur höf. ætt síra Magnúsar í Miklagarði Jónssonar til Jóns biskups
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.