Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 170

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 170
Í7Ó ÉINAR BJARNASÖN garði og Ólafs föður síra Þórðar í Nesi í Aðaldal forföður Hjalta á Felli í Kinn Þórð- arsonar, í beinan karllegg. Þar eru rakin systkini Hjalta, sem höfundur segir, að hafi verið lögréttumaður, þótt ekki sjáist af alþingisbókum, að svo hafi verið. Hann gæti hafa verið nefndur til þings, en aldrei komið þangað, eftir að hann var nefndur þangað, og þar til er hætt var að nefna lögréttumenn úr Þingeyjarþingi. A 160. blaði segir höfundur: „Halldór Þorbergsson skrifar um ætt herra Guðbrands og síra Arngríms lærða á Melstað Jónssonar soleiðis.“ Síðan kemur ein blaðsíða, er sýnir frændsemi þeirra Guðbrands biskups og síra Arngríms, en þá kemur niðjatal frá Eiríki riddara Sveinbjörnssyni, og nær það frá fyrri síðu 161. blaðs niður fyrri síðu 167. blaðs. Halldór Þorbergsson, sem höf. vísar til, er kunnur maður, annálaritari og lögréttumaður úr Hegranesþingi, enn á lífi á Hólum í Hjaltadal 1703 79 ára gamall. Ég hygg, að tilvitnunin til þess, sem Halldór Þorbergsson hafi skrifað, eigi einnig við niðjatalið frá Eiríki riddara, og kaflinn frá síðara hluta 160. blaðs til loka fyrri síðu 167. blaðs sé allur ritaður eftir Halldóri. Kaflinn er áreiðanlega ekki frumskráður hjá höfundi. Efst á 167. blaði er skrifað: „Þessar framanskrifaðar ættartölur eru á 46 örkum. A Guðmundur Gíslason á Melgerði.“ Hér hefur lokið ættabók Guðmundar, og er síðasti hluti handritsins á ótölusettum síðum. A 167. blað er bætt við minnisgrein um afgjöld af Suðurnesjajörðum, senni- lega til þess að nýta eyðuna á blaðinu. Þessu næst kemur viðbætir við móðurætt síra Jóns í Núpufelli Jónssonar, og hygg ég hann sé frumsaminn af Guðmundi, þótt margt í viðbætinum sé sótt í ættatölur, sem aðrir hafa samið. Hann ruglar hér saman síra Einari á Myrká Magnússyni og síra Einari á Kvíabekk Einarssyni og gerir úr þeim einn mann, sem fyrst hafi verið prestur á Myrká en síðar á Kvíabekk, og hafi heitið Einar Jónsson. Konu hans telur hann Helgu Jónsdóttur prentara í Núpufelli Jónssonar, en hún var kona síra Einars á Myrká Magnússonar. Son síra Einars og Helgu telur hann síra Jón á Kvíabekk forföður síra Jóns í Núpufelli, en sá síra Jón var sonur síra Einars á Kvíabekk Einarssonar, eftir því sem aðrar ættartölur telja, sem fyllra segja um afkvæmi síra Einars. Síra Jón á Kvía- bekk mun einnig vera of gamall til þess að geta verið sonur Helgu Jónsdóttur frá Núpufelli. Vegna þess, að kona Jóns prentara í Núpufelli var Geirlaug Gamladóttir prests Hallgrímssonar nefnir Guðmundur hér systkini síra Gamla og nokkuð fleira af því fólki, en samkvæmt framansögðu var síra Jón í Núpufelli ekki kominn af síra Gamla, a. m. k. ekki á þann hátt, sem höfundur telur. Á öðru blaði er föðurætt síra Jóns. Þar er sú meinloka á ferð, að síra Ólafur í Saur- bæ Árnason hafi verið sonarsonur síra Brynjólfs á Bergsstöðum Árnasonar, sem mun hafa verið jafnaldri síra Ólafs. Af þessari tengingu síra Ólafs við síra Brynjólf kemur manni helzt í hug, að þeir kunni að hafa verið bræður, en ekkert er annað fyrir sér að hafa í þeirri getgátu. Kona síra Ólafs er hér nefnd Halldóra Guðmundsdóttir, og getur höfundur þess til, að hún hafi verið dóttir Guðmundar lögréttumanns á Hvoli í Saur- bæ Jónssonar, systir sira Jóns í Hítardal. Þetta er rangt, og vita menn ekki nú hver var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.