Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 171

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 171
LÝSING 0 G SKÝRING Á L B S. 2574—2575 Óvo 171 kona síra Ólafs. Hinsvegar kann hið rétta nafn á konu Sigfúsar í Hvassafelli, sonar síra Ólafs, hér að hafa vakað fyrir höfundi. Sigfús er hér talinn hafa verið lögréttu- maður. Ekki er útilokað, að svo hafi verið, og verður ekki úr því skorið, með því að lögréttumannatöl vantar frá flestum árunum 1600—1630, en sennilegt tel ég þó, að Sigfús þessi hafi ekki verið lögréttumaður. Hinsvegar mun alnafni hans, heldur yngri, Sigfús hálfbróðir Halldórs lögmanns, hafa verið lögréttumaður alllengi. Guðfinna er hér nefnd ein dætra Sigfúsar í Hvassafelli, formóðir síra Jóns í Núpu- felli. Maður hennar er hér nefndur „nafnbótalaus maður, þó skikkanlegur maður, vel fjáreigandi, bjó í Svarfaðardal, Jón Sveinsson“. Dóttir þeirra er talin Ólöf amma síra Jóns í Núpufelli. Ég hef séð á lausu blaði, hripuðu eftir ótilgreindri heimild, að maður Guðfinnu, faðir Ólafar, hafi verið Jón bóndi á Hóli á Upsaströnd Arngrímsson. Til er ómagadómur dæmdur á Grund í Svarfaðardal 22. júní 1722 (Sjá þingbækur Eyja- fjarðarsýslu), sem telur Jón lögréttumann Oddsson, föður síra Jóns í Núpufelli, þre- menning við ómagann, sem dómurinn dæmir til framfæris, Hildi Arngrímsdóttur. Þótt ekki sé rakin frændsemi þeirra í dómnum bendir margt til þess, að móðurfaðir Jóns lögréttumanns hafi verið afa- eða ömmubróöir ómagans, en víst er, að ómaginn átti afa- eða ömmusystkini, sem voru Arngrímsbörn. Því hygg ég, að maður Guðfinnu, faðir Ólafar, hafi verið Jón Arngrímsson. Karllegg síra Jóns í Núpufelli rekur Guðmundur til Bjarna lögréttumanns í Skaga- firði Sturlusonar, sem mun vera rétt rakið, en hann telur Bjarna hafa veriö son Smíða- Sturlu, sem hafi verið sonur Bjarna nokkurs Sturlusonar og Sigríðar konu Ólafs bisk- ups Hjaltasonar. Hér er nokkur ruglingur á ferð. Eins og fyrr er minnzt á, er sögusögn um það, að Sigríður biskupsfrú hafi fallið í hórdóm með Bjarna Sturlusyni, en það var einmitt Bjarni lögréttumaöur Sturluson, sem í því átti að hafa lent, en ekki sam- nefndur afi hans, sem raunar var ekki til. Bjarni lögréttumaður var sonur síra Sturlu á Mælifelli Einarssonar bónda í Arnbjargarbrekku í Hörgárdal Hálfdanarsonar Ein- arssonar Árnasonar dalskeggs. Síra Sturla var ráðsmaður á Hólum um tíma, og það mun vera hann, sem nefndur var Smíöa-Sturla. Bjarni er enn lögréttumaður 1582, Nokkru síðar mun hann hafa orðið sekur um alvarlegt brot á landslögum, með því að árið 1590 er þess getiÖ í alþingisbókum, að höfuðsmaður hafi með samþykki lögmanna og lögréttu leyft honum landsvist til bjargar konu sinni og börnum. Hafi Bjarni falliö í hórdóm með Sigríði hefur það því orðiÖ Iöngu eftir lát Ólafs biskups, en vel kann sögnin að vera rétt, með því að Sigríður hefur að líkindum ekki verið eldri en á fertugsaldri þegar Ólafur biskup dó. Ekkert er vitað um afkvæmi Bjarna og Sig- ríðar, og víst er, að Oddur var skilgetinn sonur Bjarna og konu hans Ingibjargar Páls- dóttur. AS lokum telur Guðmundur í Melgerði upp nokkra af helztu forfeðrum síra Jóns í Núpufelli, en samkvæmt því, sem nú hefur veriö sagt, er hann ekki af þeim mönnum öllum kominn, sem taldir eru. Þá kemur blað, sem hefst á því að telja börn Brands þess, sem var fyrri maöur Guð- rúnar Guömundsdóttur frá Grýtu. Á blaöinu er þess getið, að Jón í Melgeröi Þórðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.