Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 172

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 172
172 EINAR BJARNASON son, sá sem fyrst átti Vilborgu Einarsdóttur í Melgeröi Jónssonar en síðar varð þriðji maður Guðrúnar Gunnarsdóttur í Gullbrekku, hafi verið bróðir Halls föður Þóru konu Jóns á Uppsölum Hákonarsonar. Aftan á blaðinu er þess getið hver var faðir Guðnýj- ar þriðju konu síra Magnúsar í Saurbæ Jónssonar. Á fremri síðu næsta blaðs er rituð ættartala „Odds sáluga Ónundarsonar úr Skaga- firði“. Hún mun vera skrifuð upp eftir öðrum, og í henni eru ýmsar villur, sem ekki verða raktar hér. Á aftari síðu þessa blaðs er tafla yfir niðja Steindórs Jónssonar forföður Jóns sýslumanns Espholíns í beinan karllegg. Á næsta blaði, sem er mjög illa læsilegt vegna þess hve blekið hefur runnið út í pappírinn, er niðjatal Brands og Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Grýtu, og mun flest af því, sem þar segir, vera áður komið í handritinu. I framhaldi af þessu er framætt Guð- mundar á Grýtu rakin á næsta blaði. Guðmundur var kominn af einni móðursystur Odds biskups, og er hér stuðzt við hið gamla niðjatal frá Helga afa Odds biskups. Nokkuð er hér rakið niður frá Guðmundi og síðan er sérstaklega getið ættar Halls í Kristnesi Magnússonar, sem kominn var af Guðmundi, en þar er rangt frá því skýrt, að því er virðist af misgáningi, að Hallur hafi verið sonur Guðlaugar Þorláksdóttur. Hallur var, eins og þar segir einnig, sonur Magnúsar Eyjólfssonar, en móðir hans, kona Magnúsar, var Ingveldur Eyleifsdóttir, systurdóttir Ásmundar í Samkomugerði. í þessum kafla segir höfundur fyrst, að hann þekki ekki nafnið á konu Guðmundar á Grýtu, en systur hennar, þá sem Guðmundur átti barnið með, nefnir hann Vilborgu. Á næsta blaði segir hann, að kona Guðmundar hafi heitið Katrín Magnúsdóttir, en systir hennar, sem barnið átti með Guðmundi, hafi heitið Svanhildur. Á því blaði get- ur höfundur einnig ættar Halls í Hólshúsum í Eyjafirði Sigurðssonar og rekur hana til Gunnu Lekadóttur, sem 1703 er á sveit í Hrafnagilshreppi, en Guðrún er talin hafa verið Leodegariusdóttir, systir Bergþóru konu Árna á Garðsá Sigmundssonar. Enn er blað með niðjum Brands og Guðrúnar á Grýtu og því næst blað, sem á fremri síðu rekur nokkuð frá 4 börnum Þorláks í Botni í Eyjafirði 1703 Sigurðssonár. Þar er nefnd dóttir Þorláks, sem ekki er getið að framan, Þorbjörg, sem átt hafi Hösk- uld nokkurn. Þessi Þorbjörg er sú, sem 1703 er gift Höskuldi í Fjósatungu, sem fyrr er getið, Jónssyni. Enn er getið Ingibjargar dóttur Þorláks, sem dáið hafi ógift og kemur þetta heim við manntalið 1703. Á aftari síðu blaðsins er getið frændfólks Sigríðar konu síra Jóns í Núpufelli Jónssonar, og mun þetta frumskráð hjá höfundi og rétt. Næsta blað hefst á því, að höfundur skýrir frá því sem leiðréttingu, að Herdís síðasta kona Þorvaldar í Hrísey Gunnlaugssonar hafi verið dóttir síra Bjarna á Grund Halls- sonar en ekki Bjarna í Skriðu Pálssonar, sem hafi verið föðurfaðir síra Bjarna. Þess- arar leiðréttingar var ekki þörf hér, með því að hinu rangfærða hefur ekki verið haldið fram í handritinu. Hinsvegar hefur höfundur sjálfur fyrr meir ættfært konu Þorvaldar skakkt, en er nú kominn að hinu sanna, og framar í handritinu er honum óljós ætt Halls föður síra Bjarna á Grund. Síðasta ættartalan í handritinu er að ýmsu leyti merkileg. Hún er á tveimur síðustu blöðunum og einu innskotsblaði og fjallar um ætt þeirra síra Erlends á Hrafnagili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.