Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 185

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 185
SÍRA JÓN MATTHÍASSON SÆNSKI 185 um og hafði að geyma dagskrá tíða, þá er gilti um biskupsdæmið samkvæmt orðubók þess. Slíkt almanak hefur vafalaust verið framan við Breviarium Holense. Menn hafa lagt það nokkuð í vana sinn, að því er virÖist að ósekju, að rengja Jón úr Grunnavík um eitt og annað, bæði í tíma og ótíma. Ummæli hans um Breviarium hafa líka verið rengd, en þar eð hann er eina heimildin um þá bók, er ekki nema um tvennt að velja, að taka þau í öllu verulegu eins og þau eru, nema annað reynist réttara, eða hafna þeim með öllu. Hitt að hafna sumu, en öðru ekki, og „leiðrétta“ sumt að eigin geðþótta væri ekki ólíkt því sem menn færu að semja heimildir sínar sjálfir, og yrðu sagnfræðiiðkanir með þeim hætti grunsamlega skyldar skáldskap. Árið 1913 eða 1914 fann bókavörður einn í konunglega bókasafninu í Stokkhólmi tvö prentuð blöð úr tíöabók í spjöldunum á íslenzku handriti, sem safnið hafði átt í nokkrar aldir. Yfirbókavörðurinn, Isak Collijn, reyndi svo að komast fyrir það, úr hvaða tíðabók þetta mundi vera, og komst að þeirri, að því er virðist fullkomlega röngu, niðurstöðu, að blöðin væru úr Breviarium Holense.51 Eru blöðin, að því er hann segir, ekki úr neinni annarri norrænni tíðabók, er hann þekki. Það vegur þó ekki þungt, því að ætla má, að farandprentsmiðjurnar, sem komu margar á Noröurlönd, kunni að hafa prentað ekki fáar tíðabækur þar, þótt nú séu þær týndar. Allar tíðir þær, sem koma fyrir á þessum blöðum, koma einnig fyrir í Niðarós tíöabókinni. Það hrekkur einnig skammt, því að þrjár þeirra voru, þegar þá, haldnar um alla kristnina (heilög Scolastica, heilagur Valentinus og Péturs stóll), og hafa þær því verið í öllum tíðabókum. Þá eru tíðir af Júlíönu mey, og mátti hitta þær að kalla hvar sem var í kristninni. Oðru máli gegnir um heilagan Sigfrid, sem ekki er í dýrlingaskránni, og því ekki fullgildur dýrlingur. Hann hafði um kristnitöku Svía verið í landi þeirra við kristniboð, og var hann sérstaklega dýrkaður í Váxjö, en einnig í erkibiskupsdæminu York á Englandi og víða um NorÖurlönd og Norður-Þýzkaland. Þessi dýrlingur er hvergi nefndur með þessu nafni í íslenzkum heimildum, þeim sem prentaðar eru eða hinum, sem aðeins eru til í handritum. I Ólafs sögu Tryggvasonar er víða nefndur Sigurður ríki, hirð- biskup hans,52 og er hann stundum kallaður Jón Sigurður.53. Er það mál ýmissa fræði- manna, að hann sé sami maður og Sigfrid þessi,54 en hvergi örlar á því neinsstaðar, að hann hafi verið ákallaöur eða honum nokkur sómi sýndur hér á landi. Af þessu má örugg- lega ráða, að efni blaðanna sýni ekkert um, hvaðan þau séu runnin, heldur það eitt, hvað- an þau geti ekki verið runnin, og getur það af þessari ástæðu ekki verið af íslandi, enda þótt öruggt megi telja, að blööin séu þaðan komin. Collijn ber réttilega mikið mál í það, hvað prentvillur séu margar á þessum blöðum, svo að naumast geti þau verið nema úr lé- legri prentsmiðju, og falli því grunur á ísland, að hans dómi. Ekki getur hann þó þess, að víðar gæli að vísu verið guð en í Görðum um lélegan prentfrágang en á íslandi, heldur ályktar nokkuð ógætilega, að blööin af þessum sökum, og vegna þess, að þau hafi komið af Islandi, hljóti að vera prentuð þar og vera úr Breviarium Holense. Hvað segja nú þessi blöð manni með óyggjandi vissu um sjálf sig? Þau segja manni fyrst og fremst, að þau séu ekki úr íslenzkri tíÖabók, því að hún mundi ekki halda tíð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.