Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 195
PÉTUR PALLADÍUS, RIT HANS OG ÍSLENDINGAR
195
HaaAlltorid skal hreinliga halldrt sem fyrr er sagt þar aa tendrud tuo lios . . A þáa
nockrer ganga jn/zar .. .x uera aa huern Sunnu dag oc helgaa dag (Pag. 2 recto) Gud
laate ecki an/iad skie. Þesse tuo lios hafa nockra merk .. .2 gur þurfa þau ecki ad
brenna áa Alltarenu. \>ad Annad brennur til heidurs . . .- sonar likama. Hitt annad
bre/mur til heidars uid blod uors drottins . . .- iliss og þar til. ad uor hiortu sieu upp-
lyst. suo uier faaum sanna uitneskiu oc uitnisburd um fyrergefniag uorra synda. suo
opt sem uier go/ígum jnaar // þuiat lios j skrrptinue merker lysing oc birtíng. Sem
christur sialfur seiger. Eg ernra lios ueralldar. // Elligar skal eckert lios j kirkiunue
utan þa ad dimt er. edur þa brudgurue oc brudur eru samanuigd. þaa maa hafa tuo
blys eda lios iyrir þeim lil kirkiu. Huad þau merkia muu ec sidar seigia. //
Ein Aminuiug ad folkid kome til kirkiu. //
Þessa þria hlute skuie þier liier nu hafa jnnan hws. Predikunarstolenn. Fontenn. oc
Alltared. sem kirkiu bondanum ber uppe ad hallda. Suo þier jdked þau ydur oc ydar
bornum til saaluhialpar. þui bid ec ydur ad elska þenna stad. edur kirkiu framar oll-
um odrunx stodum. og hwsum j uerolldinne. þuiat þad er Gudz hws. oc sem uor drott-
inn seiger. þetta (Pag. 2 verso) . ..- fedurs hws. Enn oll onnur hws oc byggingar
storar stofur oc . . .- oll herberge aa storgordum. oc odrum bæium þad lætur Gud . . .2
[mjannanna huí oc herberge. Enn þesse soknarkirkia er Gudz hws ...- eingin dom
kirkia edur klaustur kirkia sem nu enn er jdkud med ran3 skickan maa kallazt Gudz
hws helldr diofulsins spilluirkia inne Sierdeiliss þær sem ecki eru soknarkirkiur þuiat
utlendis uar ecki fonlur i munka kirkium. þui uor herra uillde eigi lata suo hæda
stormerke skirnarinnar ad þeirra horgetin born uære skird j þeim mordgrofum. þuiat
munka oc nunna born uoru myrt oc komu ecki til skirnarinnar. Sem fiska vatn hins
heilaga Gregoríí bar uitne um. þa \>ad uar hreinsad funduzt þar vi þusund barnahaus
skeliar þeir hofdu oc ecki riettann predikunarstol þuiat j honum uar ec/ci fram borií
utan lygd oc liferne munka ecA:i hofdu þeir helldur rett Alltare utan kaupbud oc
kramarabord. íyrir sinar lyga fullar Sáalumessur oc heilagra manna dyrkaner. þui
láatum uier þaa fara. Enn sækium til uorrar soknarkirkiu j jheju nafne þuiat hun er
Gudz hws. þui hann lætur sig hier inne heyra fyrir sitt ord. Ecke þad sem þu kant
hier adeins medal þinna —
Þegar texti þessi er lesinn saman við hina dönsku Vísitazíubók þá kemur í Ijós, að
hann er útdráttur af henni og samsvarar efninu bls. 27—39 í útgáfu dr. phil. Lis Ja-
cobsens.26 Hins vegar er hann miklu ýtarlegri en En Tractat og allt öðru vísi. Þar sem
fylgt er danska textanum, er þýðingin nokkuð nákvæm og sums staðar jafnvel snjöll.
Á stöku stað er hún staðfærð til íslenzkra staðhátta, en allmiklu efni er sleppt, köflum,
sem ekki er hægt að telja til aðalatriða.
Nú ber að athuga, að elzta handritið að hinni dönsku Vísitazíubók er frá því um
1 skaddað. 2 efra liorn blaðsins rifið bnrt. 3 heldur óskýrt, ætti kannske að vera rangri.