Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 206

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 206
ítalskur rithöfundur kynnir íslenzkar bókmenntir Árbókin vildi gjarna flytja fregnir af er- lendum fræðimönnum og rithöfundum, sem aflað hafa sér þekkingar á íslenzkum bók- menntum og ritað um þær, en þeir eru fleiri en mönnum er almennt kunnugt. Að þessu sinni verður sagt lítið eitt frá ítölsk- um manni, sem um aldarfjórðungs skeið hefir lagt stund á íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju, ritað um þær og þýtt bækur úr íslenzku á móðurmál sitt, en þó aldrei verið getið í íslenzku blaði eða riti, svo að mér sé kunnugt. Vorið 1946 barst Landsbókasafninu bréf frá dr. Giacomo Prampolini, sem á heima í smábænum Spello í Perugia. Hann gat þess, að hann væri að undirbúa nýja út- gáfu af almennri bókmenntasögu, sem út hefði komið í fjórum bindum á árunum 1933—1938, og óskaði nokkurra upplýs- inga um íslenzk skáld og rithöfunda, eink- um frá síðustu árum. Dr. Prampolini skrif- aði á ensku, en gat þess, að sér væri jafn- kært að fá svar á íslenzku, því að hann skildi þá tungu sæmilega. Af bréfaskiptum við dr. Prampolini hefi eg komizt að raun um, að hann eigi aðeins skilur íslenzku til hlítar, heldur er hann svo vel að sér um íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju, að furðu gegnir um mann, sem aldrei hefir komið lengra norður á bóginn en til Hol- lands og hefir að sjálfsögðu haft mjög tak- markaðan aðgang að íslenzkum bókum. Giacomo Prampolini Bókmenntasaga sú, sem dr. Prampolini gat um, Storia universale della letteratura, er nú komin út í sex þykkum bindum í stóru fjögurra blaða broti, skreytt miklum fjölda mynda og frágangur allurhinnprýði- legasti. Dr. Prampolini hefir sýnt Lands- bókasafninu þá vinsemd að senda því bók- ina, og eru fimm bindi komin hingað. Kafl- arnir um íslenzkar bókmenntir eru í 3. og 5. bindi, samtals um 140 blaðsíður, og eru í textanum um 80 myndir úr íslenzkri menningarsögu, af íslenzku landslagi og ís- lenzkum mönnum. íslenzkir textar, sem til- færðir eru, bæði úr fornum bókmenntum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.