Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 2
2 R É T T U B félagið í heild — kann þjóðfélagslega að hagnýta þetta vald sér til hlessunar — eða hvort hann tortímir sjálfum sér með því. Spurningin er sem sé um það, hvort feigu auðvaldi tekst að tortíma mannkyninu með vetnissprengjum eða hvort mannfé- lagið sjálft hagnýtir undraorku atomkjarnanna til þess að koma á þjóðskipulagi allsnægtanna á jörðinni. Marxisminn einn gefur úrslitasvarið við þeirri spurningu: Einungis sameign allra manna á þessum undratækjum tryggir notkun þeirra í þágu allra, en meðan einstakir auðhringar eiga þau og diottna yfir þeim, hangir drottinvald gróðahringanna sem Damóklesarsverð í veikri taug yfir höfði mannkynsins. Marxisminn gefur því öllum öðrum vísindum þann tilgang, sem þau þurfa að öðlast, ef þau eiga ekki að eiga þátt í því að gera manninn að leiksoppi annarlegra afla eða valda því, að hann fari sér að voða. En marxisminn er ekki aðeins öðrum vísindum æðri af því hann skipar manninum og mannfélagi hans í hinn æðsta sess, veitir manninum lykilinn að því leyndarmáli, hvernig hann skuli skapa samfélag sitt svo, að hver sé sinnar gæfu smiður, en ekki leik- soppur yfirstéttar eða óþekktra þjóðfélagsafla. Marxisminn er og öðrum vísindum frábrugðinn í því, að hann er ekki og á ekki að vera séreign einstakra vísindamanna, heldur sameign fjöldans, vopn allra vinnandi stétta jarðarinnar í frelsisbaráttu þeirra, í leit þeirra að lífsgæfu og sannleik. Og af því marxisminn skír- skotar til hvers einasta vinnandi manns, til alþýðunnar í öllum löndum undir kjörorðinu: Lýður bíð ei lausnarans, leys þið sjálfur, — þá er hann nú útbreiddasta kenning nútímans, máttugasta stefna, sem nokkru sinni hefur verið til á jarðríki, voldugastur, ekki í krafti þess vopnavalds, sem verkalýður og bændur nú ráða yfir sem ríkjandi stéttir, þótt það sé mikið, — heldur voldugastur í krafti þeirrar ósigrandi hugsjónar, sem samrunnin er hagsmunum alþýðustétta heimsins. Marxisminn hefur verið ofsóttur af meira grimmdaræði en beitt var nokkru sinni af rómverskri yfirstétt við kristna píslarvotta, en jafn árangurslaust. Auðvaldið hefur beitt allri ógn fasismans til þess að reyna að útrýma honum, en hann hefur risið upp sterkari á eftir en nokkru sinni fyrr. Hin voldugustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.