Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 55
R É T T U R 55 Dætur o. fl Framfærðir 261 3208 191 1848 79 1012 984 8029 1515 14097 Alls 8079 4666 2452 20693 35890 Sé hinsvegar reynt að finna út hver hin raunverulega atvinnu- rekendastétt er, þá verður í fyrsta lagi að draga alla einyrkjana frá þessum tölum. Þá verða atvinnurekendur 6210. Frá þeirri tölu er rétt ef menn vilja sjá raunverulega stétta- skiptingu að draga alla „atvinnurekendur" í landbúnaði, þar sem bændur eru fyrst og fremst vinnandi menn, sem fá ^kaup" sitt greitt í afurðaverði, sem að verulegu leyti byggist á verka- mannakaupi, sem þeim er reiknað. „Atvinnurekendur" í landbúnaði eru 4056. Verða þá eftir 2154 atvinnurekendur. (Þó skal það athugað að í þessum hópi eru m. a. 428 smákaupmenn). Þessir atvinnurekendur skiptast þannig á staðina: Reykjavík 1161, kaupstaðir 608, kauptún 244, sveitir 151, — alls 2154. Hinsvegar eru forstjórar 1364 alls á landinu. Ýmsir þeirra eru að vísu stjórnendur opinberra fyrirtækja, en aðrir eru forstjórar hlutafélaga, sem þeir máske eru aðaleigendur að. Ef forstjórar í landbúnaði, byggingum og vegagerð, rafveitum og vatnsveitum, og við þjónustustörf, póst og síma og peningastofnanir, etc. eru dregnir frá, verða eftir 816, sem máske er rétt að bæta við at- vinnurekendastéttina, þá verða atvinnurekendur 2970. Hlutföll atvinnurekenda, forstjóra annarsvegar og starfsfólks og verkafólks hinsvegar verða þá slík í nokkrum höfuðatvinnu- greinum (aðeins atvinnufólk, ekki framfærðir): Atv.r. Forstj. Starfsf. Verkaf. Iðnaður 599 325 612 11197 þar af Rvík .. 361 188 445 5187 Fiskveiðar 322 78 348 5285 þar af Rvík .. 33 30 214 1144 Byggingar, vegag. 384 17 120 5170 þar af Rvík .. 215 11 96 2418 Verzlun 546 415 3491 1064 þar af Rvík .. 368 225 2230 598 Samgöngur .... 56 92 1288 2446 þar af Rvík .. 17 34 808 1320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.