Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 125
Fríðarávarp
64 Kommúnistaflokka og verklýðsflokka
Sendinefndir kommúnistaflokka og verklýðsflokka, sem við-
staddar voru hátíðahöldin í tilefni 40 ára afmælis októberbylting-
arinnar miklu, komu sér saman um að nota tækifærið, er þær
voru staddar í Moskvu samtímis, til að efna til vináttufundar og
viðræðna um sameiginleg áhugamál flokkanna.
Dagana 16.—19. nóvember var haldinn fundur í Moskvu, og
tóku þátt í honum fulltrúar frá þessum flokkum: Kommúnista-
flokki Ástralíu, — Kommúnistaflokki Austurríkis, — Verklýðs-
flokki Albaníu, — Kommúnistaflokknum í Alsír, — Kommúnista-
flokki Argentínu, — Kommúnistaflokki Belgíu, — Kommúnista-
flokki Bólivíu, — Kommúnistaflokki Búlgaríu, ■— Kommúnista-
fokki Brasilíu, — Kommúnistaflokki Bretlands, — Hinum sósíal-
istíska verklýðsflokki Ungverjalands, — Kommúnistaflokki Vene-
súelu, — Verkamannaflokki Víetnams, — Verklýðsflokki Guate-
mala, — Kommúnistaflokki Þýzkalands, — Hinum sósíalistíska
sameiningarflokki Þýzkalands, — Kommúnistaflokki Hondúras,
— Kommúnistaflokki Grikklands, — Kommúnistaflokki Dan-
merkur, — Hinum sósíalistíska alþýðufl. Dóminíkanska lýðveld-
isins, — Kommúnistaflokki ísraels, — Kommúnistaflokki Indlands,
— Kommúnistaflokki Indónesíu, — Kommúnistaflokki Jórdaníu,
— Kommúnistaflokki íraks, — Kommúnistaflokki Spánar, —
Kommúnistaflokki Ítalíu, — Framfaraflokki verkamanna í Kan-
ada, — Kommúnistaflokki Kína, — Kommúnistaflokki Kólumbíu,
— Verkalýðsflokki Kóreu, — Hinum alþýðlega framsóknarflokki
Kosta Ríka, — Hinum sósíalistiska alþýðuflokki Kúbu, — Komm-
únistaflokki Lúxemborgar, — Kommúnistaflokki Malaja, —
Kommúnistaflokki Marokkó, — Kommúnistaflokki Mexíkó, —
Hinum byltingarsinnaða alþýðuflokki Mongólíu, — Kommúnista-
flokki Hollands, — Kommúnistaflokki Nýja Sjálands, — Komm-
únistaflokki Noregs, — Alþýðuflokki Panama, — Kommúnista-
flokki Paragvay, — Kommúnistaflokki Perú, — Sameiningarflokki
verkamanna í Póllandi, — Kommúnistaflokki Portúgals, — Verka-
mannaflokki Rúmeníu, — Kommúnistaflokki San Marínó, Komm-
únistaflokki Sýrlands og Líbanons, — Kommúnistaflokki Ráð-