Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 47
R E T T U H 47 bóndans. Það að treysta á valdið og múturnar, á mátt peninga- gildisins og valddýrkunarinnar, það er hugsunarháttur auðvalds og yfirstéttar. Þegar foringjar eru að skapa vald á grundvelli slíks, þá eru þeir að skapa sjálfum sér vald yfir bændum og bændastétt. Vald bændastéttar, vald hins samstarfandi, vinnandi sveitafólks, þrífst því aðeins til lengdar í þjóðfélaginu, að það byggist á sam- starfi við aðrar sterkari vinnandi stéttir, við hin fjölmenna vold- uga verkalýð bæjanna. Það er hinsvegar ógæfa vinstri aflanna í Framsóknarflokkn- um, að þá menn, er þau hafa helzt treyst til forusm, svo sem for- maður flokksins Hermann Jónasson, hefur brostið kraft og fram- sýni til þess að rísa upp gegn þeim afturhalds- og spillingaröflum, sem þeir þó sáu að voru að eyðileggja vinstri stefnu og grafa með ofríki sínu grunninn undan vinstri samvinnu. Þessir foringjar áttu að hafa manndáð til að rísa upp gegn afturhaldsöflunum í flokki sínum, sem alltaf sátu á svikráðum við vinstri stjórn og vinstri stefnu og hindruðu rétta lausn mála eins og bankamálsins, olíu- málsins o. fl. I staðinn létu þeir nota sig sem yfirbreiðslu yfir óhappaverk afturhaldsaflanna. — Þessir foringjar áttu að hafa raunsæi til þess að skilja að þeir áttu að vinna að því að sameina verkalýðinn og vinna með honum sem jafningja. I staðinn reyna þeir að viðhalda klofningi og skapa sundrungu hjá verkalýðnum og verklýðsflokkunum, og hlaupast á brott frá vinstri samvinnu, ef þeir sjá hylla undir samstarf verkalýðsins. — Þó voru þessir foringjar varaðir við í tíma og á úrslitastund beðnir um það af forustumönnum verkalýðsins að leika sér ekki með eldinn. En allt kom fyrir ekki. Það verður þyngsta sök slíkra forustumanna, að hafa horft á það aðgerðalausir og hjálpað að lokum til, er afturhaldsöflin í Framsókn grófu undan vinstri stjórninni og rufu svo samstarfið að lokum. Göfugustu og víðsýnustu foringjar, sem bændastéttir hafa gefið þjóðum sínum, hafa varað þær við auðvaldi og áhrifum þess..* * Abraham Lincoln aðvaraði þjóð sína með þessum orðum, nokkru áður en hann dó 1865: „Ég sé í framtíðinni kreppu nálgast, sem ég óttast og veldur mér áhyggjum um öryggi lands míns. Voldug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.