Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 14
14 R É T T U R Mildir geislar kvöldsólarinnar léku um gulu blómin í hári brúð- urinnar og brúðarslæðan bylgjaðist sviflétt um axlir hennar þegar hún og Alexander gengu upp kirkjutröppurnar. Svo var hjónavígslunni lokið og brúðarparið hélt sína leið en skildu eftir nýja innritun í kirkjubókinni: Brúðgumi Alexander Mikhailovitsj Ignatjev, aðalsmaður, stúdent við keisaralega há- skólann í St. Pétursborg, ekki giftur áður" og brúður — Elizavéeta Pavlovna Schmitt, dóttir velmetins borgara, ekki gift áður". Dag- setning, „París 11. október (24. okt. eftir nýja tímanum) 1908." Annað bréf var sent af stað til frænda hennar. Lísa skýrði hon- um frá því að hún hefði gifzt manni af aðalsættum og langaði til að setja á laggirnar útgáfufyrirtæki í París. kaupa einbýlishús í nágrenni við Nissa og í stuttu máli að lifa á stórbrotinn hátt eins og meðlimi Morozov-ættarinnar sæmdi og nú væri það ekki ein- ungis fé bróður hennar sem um væri að ræða, heldur færi hún einnig fram á að erfðahluti hennar sjálfrar yrði um leið greiddur út. Ignatjev fór aftur til St. Pétursborgar og Lisa til gistihússins þar sem hún bjó. Frú Busset veitingakona skildi hvorki upp né niður. Þarna var brúðurin, sem hún hafði klætt fyrir kirkjuvígsluna kom- in strax aftur. Rómantískt hugmyndaflug gömlu konunnar var nú vakið fyrir alvöru og hún reyndi að geta sér til hvaða leyndar or- sakir lægju til þess að ungu hjónin hefðu skilið svo að segja við kirkjudyrnar. Aumingja, aumingja Lísa, hélt hún áfram að tauta með sjálfri sér. Og Lísa, hvernig leið henni? Fyrir hugskotssjónum hennar stóð annað andlit þegar Ignatjev leiddi hana að altarinu. Það var annar maður ,sem hún þráði að lífsförunaut. Hinn ungi Viktor Taramta átti hug hennar allan. Þau höfðu verið allmikið saman um það leyti sem verið var að finna „brúðgumann". Viktor var ævinlega hlaðinn störfum. Hann sat í miðstjórn flokksins, og var í ritstjórn blaðsins „Oreigar sem bolsévíkar gáfu út í Genf. En hann hafði alltaf nægan tíma, þegar Lísa átti í hlut. Þau reikuðu fram og aftur um breiðgötur Parísarborgar eða hitmst á heimilum annarra útlaga. Lísa var ágæmr píanóleikari og spilaði oft í smáheimboðum þeirra. Lenín hafði yndi af að hlusta á hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.