Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 123

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 123
RÉTTUE 123 lifa dauðastríð auðvaldsins af, — eða vera til sem fslenzk þjóð. Verði herstöðvar ameríska auðvaldsins áfram hér á landi og þau hrynjandi stórveldi auðsins, sem svarizt hafa í Atlantshafsbandalag til verndar nýlendudrottnun sinni og alþýðukúgun allri, hefji stríð, þá vofir sú hætta yfir oss að þjóð vor verði líkamlega þurkuð út. Allt tal um „vörn“ Xslands er lífshættuleg blekking. Baráttan fyrir því að koma hernum burtu, leggja niður herstöðvarnar og eyðileggja allt, sem þar hefur hernaðarlegt gildi og fá Island út úr Atlantshafsbandalaginu, er því barátta um líf eða dauða þjóðar vorrar, ef til styrjaldar kemur. Auðvitað verður það einn þáttur í sjálfstæðisbaráttu vorri, meðan þessu marki ekki er náð, að vinna af fremsta megni að friði í heiminum, batnandi samskiptum þjóða, auknum viðskiptum þeirra og þá alveg sérstaklega þjóða þeirra, er búa við sósíalisma annarsvegar og auðvaldsskipu- lag hinsvegar. En einnig þótt friður haldist, mun baráttan um sál þjóð- ar vorrar, baráttan um að varðveita þjóðerni vort með þess dýrmætu séreinkennum, halda áfram. Þjóðerni vort, sjálfstæði, lífskjör vor og allt, sem einkennt hefur oss sem þjóð, mun verða í áframhaldandi hættu. Og sú hætta fylgir ekki aðeins herstöðvunum, þótt þær séu illar. Þótt oss tækist að koma bæði hernum og herstöðvunum burtu, myndi amerískt auðvald reyna að komast hér inn sem auðmagn í stóriðju, til þess að ná tökum á efnahagslífi voru, síðan á stjómmálalífinu og að lokum ná herstöðvum á nýjan leik. 1 þessari sjálfstæðisbaráttu vorri, ríður því lífið á að vera á verði á öllum sviðum, — hafa yfirsýn yfir allan vig- völlinn, þar sem óvinur þjóðar vorrar, ameríska auðvaldið, sækir á í hinum ólíkustu fylkingum, sem öllum er stefnt að sama marki: leggja undir sig Island og íslenzka þjóð. Þetta vopnlausa varnarstríð Islands gagnvart ameríska auðvaldinu, mun halda áfram meðan ameríska auðvaldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.