Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 130

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 130
130 R É T T U h En hvorki flokkar kommúuista né nokkurt hinna sósíalistisku landa hafa nokkra hvöt né ástæðu til að fara með ófrið á hendur nokkurri þjóð eða ásælast annarra lönd. Bæði Ráðstjórnarríkin og Kínverska alþýðulýðveldið hafa yfir víðáttum lands og ógrynni náttúruauðæfa að ráða. í sósíalistísku löndunum eru ekki til nein- ar þær stéttir né þjóðfélagsheildir, er hag gætu haft af Btyrjöld. Valdið er í höndum verkamanna og bænda, þeirra aðila, sem allar styrjaldir hafa jafnan mætt mest á. Hvernig er hægt að ímynda sér, að þeir æski nýrrar styrjaldar? Markmið kommúnista er að stofna nýtt þjóðfélag, er tryggi allsherjar velmegun, gróandi þjóðlíf og frið með öllum þjóðum um alla framtíð. Til þess að staðfesta þetta þjóðfélagsskipulag í löndum sósíalismans þarfnast þeir öruggs friðar. Það eru því ekki til staðfastari andstæðingar styrjalda né öruggari friðarsinnar en kommúnistar! Sósíalistísku löndin ætla sér ekki að þröngva þjóðfélagsskipu- lagi sínu né stjórnmálakerfi upp á nokkra þjóð nokkurs annars lands. Það er sannfæring þeirra, að sósíalisminn hljóti að bera sigur af hólmi, en hins vegar er þeim ljóst, að sósíalisminn verður ekki knúin fram með erlendu valdboði, heldur hlýtur hann að verða árangur þeirrar baráttu, sem verklýðsstéttin og önnur fram- faraöfl heyja í hverju landi um sig. Þess vegna er sósíalistísku ríkjunum það ekkert áhugamál að hlutast til um innanlandsmál- efni annarra landa, svo sem þau munu ekki heldur þola annarra íhlutun um sín eigin málefni. Sú staðhæfing, að sósíalistísku ríkin séu heimsfriðinum hættuleg og ætli sér að þröngva skipulagi sínu upp á aðrar þjóðir, er því ekkert annað en tilraun að villa um fyrir þeim, sem æskja friðar í raun og veru. Til þess að friður megi varðveitast, verða allir sannir friðarsinnar að taka höndum saman, auka árvekni sína gagnvart ráðabruggi stríðsaflanna og gera sér ljóst, að það er þeirra heilög skylda að efla baráttuna fyrir varðveizlu friðarins, sem óneitanlega er í hættu. Vér útgefendur þessa ávarps lýsum yfir því, að oss liggur vel- ferð allra þjóða heims á hjarta, og óskir vorar þeim til handa eru þær, að þeim megi hlotnast framfarir og hamingjusæl fram tíð. Og vér beinum eftirfarandi áskorun til karla og kvenna, verkamanna og bænda, vísindamanna og listamanna, kennara og skrifstofumanna, æskulýðsins, þandiðnaðarmanna, verzlunarmanna og iðnrekenda, sósíalista, lýðræðissinna og frjálslyndra, allra manna, án tillits til stjórnmálastefnu eða trúarbragða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.