Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 119

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 119
R É T T U R 119 beygja Islendinga til langframa undir slík bönn erlendra drottna og sú hefur einnig reynslan orðið enn. Þótt til séu að vísu áfram steinrunnir afturhaldsmenn í öllum borgara- flokkunum, er enn trúa á mátt bannfæringarinnar og vilja viðhalda banninu, þá er þó bannfæringarregla áranna 1947 —’56 brotin á bak aftur og engin forusta stjórnmálaflokka á Islandi aðhyllist hana sem ófrávíkjanlega reglu lengur. — Ameríska auðvaldið hefur beðið þennan ósigur á íslandi einu allra Atlantshafsbandalagsríkjanna. — En fjarri fer því að hið volduga, ameríska auðvald gefist upp við þennan ósigur. Það leggur nú þvert á móti til atlögu 1 öllum flokk- unum þremur til þess að styrkja tök sín og hef ja sitt kalda stríð gegn íslenzkri alþýðu og forustu hennar og bandalagi að nýju. Á efnahagssviðinu eiga jafnvel allra örlagaríkustu átök íslenzkrar alþýðu við ameríska auðvaldið sér stað. Á því sviði gengur öll viðleitni ameríska auðvaldsins út á það að eyðileggja sjálfstæðan efnahagsgrundvöll vorn, en gera oss Islendinga háða sér fjárhagslega. Viðleitni þjóðar vorrar hlýtur — andstætt þessu — að miðast við að treysta efnahagslegt sjálfstæði vort, en það þýðir annarsvegar efla svo eðlilega bjargræðisvegi vora að vér getum af þeim lifað, en hinsvegar tryggja svo vel markaði fyrir vörur vorar, að vér séum amerísku auðvaldi óháðir. Nýsköpunarstefnan hafði á árinum 1944—’47 lagt grundvöll að efnahagslegu sjálfstæði landsins með hinum miklu kaupum togara, báta og hverskonar framleiðslu- tækja, — Eftir að amerískt auðvald náði tangarhaldi á íslenzku efnahagslífi með Marshallstefnunni 1948, hindraði ameríska auðvaldið eftir mætti öll kaup á nýjum togurum, barðist yfirleitt gegn allri verulegri eflingu sjávarútvegs- ins.* Meðan íslenzkir stjórnmálaflokkar fóru að þess ráðum 1949—’56, voru því engir togarar keyptir til aukningar * Þetta kom ef til vill ljósast fram, er Ameríkanar neituðu um Marshall-lán til togaranna 10, er keyptir voru 1947.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.