Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 30
30 R E T T U R sundraði því aftur 1938, eftir að hafa eyðilagt það innan frá áður. Og nú sundrar Framsókn því enn 1958 með tillitsleysi, frekju og því drambi, sem er falli næst. Þetta þarf hið heiðarlega, dugandi alþýðufólk um allt land, sem fylgir Framsókn og álítur hana einmitt vera flokk til baráttu gegn auðvaldinu, að skilja. Verkalýðshreyfingin verður ekki beygð til undirgefni og und- anhalds. Ef menn vilja semja við hana, þá verða menn að semja við hana sem jafningja. Verkalýðshreyfing Islands er hreyfing meirihlutans af íslend- ingum, — og það einmitt þeirra, sem reka alla togarana, manna alla bátana ,knýja áfram vélar og verksmiðjur, vinna undirstöðu- störf þjóðfélagsins. Verkalýðshreyfing Islands er vitandi um mátt sinn og hún kann einnig skil á hvenær aðstæður eru beztar að beita þeim mætti. Það verður enginn friður saminn í íslenzku þjóðfélagi, nema tekið sé réttlátt og sanngjarnt tillit til þessa sterka skapandi máttar. Verkalýðshreyfingin sættir sig ekki við stöðnun í þjóðfélaginu, því síður afmrför og hnignun. Hún krefst þess að sótt sé fram, líka um bætt lífskjör án verðbólgu. Verkalýðshreyfingin stefnir hátt. Hún sættir sig ekki við þá lágkúru, sem Framsóknarforustan hefur einkennst af, því meir því lengra sem leið. Sósíalistísk verklýðshreyfing er rismikil og stolt og hún vill að hver sú stjórn, er hún tekur þátt í, beri nokkurn svip þess stór- hugar, er ætíð einkennir rísandi, vaxandi stétt. Verkalýðshreyf- ingin getur að vísu unað um stund við að verjast því sem verra er, — en til lengdar verður það aðeins gert með sókn. „Það er svo bágt að standa í stað — og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið." Fólkið út um hinar dreifðu byggðir sem fylgir Framsóknar- flokknum, og alþýða verkalýðshreyfingarinnar, — karlar og konur hinna sterku vinnuhanda og hins einbeitta hugar, — heyra saman í fylkingu í þjóðlífinu. En þá verður að venja valdamenn Framsóknar af því að nota það vald, sem bændaalþýðan hefur gefið þeim, gegn alþýðunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.